Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1987, Blaðsíða 14

Ægir - 01.01.1987, Blaðsíða 14
5. mynd. Kolbeinsey noröan frá. Sprungur í austurhöfðanum og straumlögun bergsins sést greinilega. Ágúst 7 985. hafsbotn ,16U<eí 61° 2. teikning. Uppbygging móbergsstapa. Hraunskjöldur ofan á bólstrabergi og móbergi meö skriöuhalla. Almenn lýsing Kolbeinsey var mæld á flóði um kl. 21:00 þann 15. ágúst 1985 og reyndist vera 39 m frá VNV til ASA og 39 m frá NNA til SSV. Á útfalli fjarar af klöppum vestast og nyrst á eynni, þannig að stærðin verður um 40 m frá VNV til ASA og um 42 m frá NNA til SSV. Eyjan er hæst að austan, um 5 m, miðað við meðalsjávar- stöðu. Sprungugeil liggur í gegnum hana frá NNA til SSV og skiptir henni í tvo höfða. Sá eystri er minni um sig, en hærri og þver- brattur öllum megin sem snýr að sjó. Vesturhöfðinn er hæstur um 3,5 m sunnan til. Hann er afhall- andi til vesturs í sjó fram. Hæst er niður af honum að sunnan, um og innan við mannhæð. Flúðir eru fast upp við eyna suðaustan og suðvestan megin og koma uppúr á útfalli. Austurhöfðinn er úr fremur heillegu bergi sem klofnar í stórar blokkir, en í vesturhöfðanum er bergið gropnara og yfirborðið smástöllótt. Eindreginn vestlægur halli er ístraumlögóttu bergi vest- urhöfðans og gengur gropna bergið í honum upp á austurhöfð- ann. Ekkert lausagrjót er í eynni. Hún er alþakin brúnþörungum neðan flóðmarka og sumsstaðar hrúðurkörlum, en þar ofan við er 6 - ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.