Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1987, Blaðsíða 33

Ægir - 01.01.1987, Blaðsíða 33
5 mynd Rennsli Atlantssjávar (Sverdrup) milli einstakra athugunarstaöa á 3. og 4. mynd og heildarrennsli samkvæmt mælingum í júní 1986 noröur af Færeyjum (Hanseno.fi. 1986). að kanna rennsli annars vegar beint inn í Norðurhaf og hins vegar áfram réttsælis í kringum færeyska landgrunnið. Eins og Irmingerstraumurinn með sín 1- 2 Sverdrup er ein meginstoð lífr- íkis á íslandsmiðum, þá verður að telja Færeyjastraum með sín 3-4 Sverdrup vera það einnig fyrir Færeyjamið og það öllu fremur en strauminn um sundið milli Færeyja og Shetlandseyja. Færeyjastraumur er þannig áhrifaríkur bæði fyrir Færeyjar og miðin í kring sem og Noregs- straum í Norðurhafi. f Mælingar við Færeyjar hafa notið stuðnings frá haffræðinefnd Norðurlandaráðs (NKFO) og auk þess greiddi Norðurlandaráð (Nordiske forskerkurser) götu böfundar til að dvelja í mánaðar- tíma í september 1986 við Háskólann í Björgvin við úr- vinnslu gagna og ritstörf. Ber að þakka það. Ritgerð (ásamterindi flutt af Boga Hansen frá Færeyj- um) um straummælingarnar við Færeyjar var lögð fram á ársfundi Alþjóðahafrannsóknaráðsins í Kaupmannahöfn í október 1986 á sérstökum fundi um hafrann- sóknir í Norðurhöfum. Þessar rannsóknir ganga undir heitinu "Deep Water Project" og NANSEN (North Atlantic-North- em Seas Exchange). Fyrra verk- efnið fjallar einkum um djúpsjáv- armyndun m.a. í Norður-Græn- landshafi og íslandshafi, en hið síðara um rannsóknir á straum- skiptum Norðurhafa og Norður- Atlantshafs á hafsvæðinu frá Grænlandi til Skotlands. Ritað að loknu jólaleyfi 5. janúar 1987 og tileinkað Birgi ritstjóra Flermannssyni með þökk fyrir ánægju- legt samstarf á liðnum árum. Svend-Aage Malmberg Nokkrar heimildir 1. Bogi Hansen og jens Meincke 1979. Eddies and Meanders in the lceland Faroe Ridge area. Deep- Sea Res. 26A, 1067-1082. 2. Bogi Hansen, Svend-Aage Malmberg, Odd. H. Sælen ogSvein Ósterhus 1986. Measurement of flow north of the Faroe Islands june 1986. ICES. C.M. 1986C:12. 3. Frede Hermann 1949. Hydrograp- hic conditions in the south-western part of the Norwegian Sea. Annls. biol. 5, 19-21. 4. Gunther Dietrich o.fl. 1975. All- gemeine Meereskunde. Gebruder Borntraeger. Berlin, Stuttgart. 1- 593. 5. Sv. A. Malmberg 1983. Hydrograp- hic Investigations in the lceland and Greenland Seas in late winter 1971. - "Deep Water Project". Jökull 33:133-140. 6. Sv. A. Malmberg, jón Ólafsson og Stefán S. Kristmannsson 1986. Hydrographic conditions in the lce- land Sea in late winter 1971, 1975 and 1982. ICES. C.M. 1986./C:23. 7. Unnsteinn Stefánsson 1961. Hafið. Almenna bókafélagið, 1-293. 8. Wolfgang Krauss 1986. The North Atlantic Current Journ. Geoph. Res. 91, C4, 5061-5074. ÆGIR-25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.