Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1987, Qupperneq 60

Ægir - 01.01.1987, Qupperneq 60
NÝ FISKISKIP Sigurfari VE 138 76. júní s.l. bættist við flota Eyjamanna nýtt fiskiskip, m/s Sigurfari VE 138, sem keypt var notað frá Svíþjóð. Skip þetta, sem áður hét Glomfjord, er smíðað hjá Strandby Skibsværft A/S, Strandby í Danmörku árið 1984, og er smíðanúmer 79 hjá stöðinni. Skipið er sérstaklega byggt til togveiða og er með eitt heilt þilfar milli stafna og hlífðarþilfar yfir mestum hluta aðalþilfars. Eftir að skipið kom til landsins hafa ýmsar endurbætur verið gerðar, m.a. á búnaði á vinnuþilfari ogöryggis- og rafeindatækja- búnaði. Sigurfari VE er í eigu Haraldar Gíslasonar og Bjarna Sighvatssonar í Vestmannaeyjum. Skipstjóri á skipinu er Benóný Færseth og 1. vélstjóri Óðinn Kristjánsson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki >í< 1A1, R280, Stern Trawler, ®<MV. Skipið er með eitt heilt þilfar stafna á milli, gafllaga skut, hlífðarþilfar (efra þilfar), sem nær aftur undir toggálga, aftarlega á skipinu, og brú rétt aftan við miðju á hlffðarþiIfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með þremur vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rými, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; geymslu- og hliðarskrúfurými, og lestarrými þar fyrir aftan með botngeymum fyrir brennsluolíu; vélarúm með botn- geymum í síðum fyrirferskvatn og íbúðarými (káeta) yfir aftasta hluta vélarúms; og aftast stýrisvélarrými fyrir miðju og skutgeymar í síðum fyrir brennsluolíu. I lokuðu milliþilfarsrými á aðalþilfari er fremst geymsla og rými fyrir hafnarljósavél, þar fyrir aftan vinnuþilfarogíbúðarými aftast. Aftantil áaðalþiIfari eru toggálgar út við síður, með sambyggðum tog- gálgapalli þvert yfir, og undir og aftan við opið þilfar, þar sem vörpuvindu er komið fyrir. Stýrishús skipsins er aftantil á hlífðarþilfari, eins og fram hefur komið. Aftast á þaki stýrishúss er rat- sjármastur. Framantil á hlífðarþilfari er mastur með bómu og gálgi fyrir pokalosun s.b.-megin við brú. Mesta lengd ...................... 23.82 m Lengd milli lóðlína .............. 20.30 m Breidd (mótuð) .................... 6.80 m Dýpt(mótuð) ....................... 3.65 m Eiginþyngd ..................um 180 t Lestarrými ......................... 130 m3 Brennsluolíugeymar .................. 34 m' Ferskvatnsgeymar ................ 5m‘ Sjókjölfestugeymir ................... 5 m3 Rúmlestatala ....................... 115 brl Skipaskrárnúmer ................... 1743 Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er CaterpiIlar, gerð D 379 TA, átta strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftir- kælingu, sem skilar 416 KW (565 hö) við 1225 sn/ mín. Við vélina er niðurfærslugír frá Pay & Brink af gerð PB 2375-45, niðurgírun 3.7:1, ogskiptiskrúfu- búnaður frá Heimdal, skrúfa 3ja blaða með 1700 mm þvermáli. Við fremra aflúttak aðalvélar tengist útkúplan- legur deiligír, sem við tengjast fjórar Denison vökva- þrýstidælur fyrir vindur, hliðarskrúfu og vökvaknú- inn rafal. Vökvaknúinn rafall er frá Stamford, 16 KW (20 KVA), 3x380 V, 50 Hz. í skipinu er ein hjálparvél frá Volvo Penta af gerð TMD 100, 118 KW við 1500 sn/mín, sem knýr 68 KW (85 KVA) 3x380 V, 50 Hz riðstraumsrafal frá Stamford af gerð MC 334B. Að auki er ein Lister hjálparvél af gerð TL 3, 1 7.4 Kw við 1500 sn/mín og við hana 17.6 KW (22 KVA), 3x380 V, 50 Hz Stam- ford riðstraumsrafal. í skipinu er olíukyntur miðstöðvarketill frá Vplund. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin. Skipið er búið vökvaknúinni hliðarskrúfu að framan frá J.W. Berg af gerð SPF 0.5/80, þvermál 530 mm. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Atlas Copco af gerð Airlet LT 530. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla eru tveir rafdrifnir blásarar frá Transmotor. Rafkerfi skipsinser380 V riðstraumurfyrirmótora og stærri notendur, og 220 V riðstraumur og 24 V jafnstraumur fyrir lýsingu o.þ.h. í skipinu er land- tenging. Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. Upphitun íbúða er með miðstöðvarofnum, sem fá varmafrá kælivatni aðalvélarog miðstöðvarkatli. Fyrir upphitun á heitu vatni er heitavatnsgeymir, tengdur miðstöðvarkatli. íbúðir og vinnuþilfar er 52 -ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.