Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1987, Side 61

Ægir - 01.01.1987, Side 61
loftræst með rafdrifnum blásurum, bæði innblástur og sog. Fyrir hreinlætiskerfi er ferskvatnsþrýstikerfi að gerð Jet 30/10. Fyrir vökvaknúinn búnaðervökvaþrýstikerfi með áðurnefndum dælum, drifnum af aðalvél um deili- gír. Fyrir færibönd eru rafdrifnar vökvaþrýstidælur. Ein rafdrifin vökvaþrýstidæla er fyrir stýrisvél. Fyrir lestarkælingu er ein Bitzer kæliþjappa af gerð K 200 HB/V, drifin af 5.5 KW rafmótor, kæli- miðill Freon 22. íbúðir: Undir neðra þilfari, í aíturskipi, eru tveir íbúða- klefar, 2ja og 3ja manna. í íbúðarými á neðra þilfari er fremst einn 2ja manna klefi og salernis- og sturtu- klefi, en aftantil borðsalurogeldhús (samliggjandi). S-b.-megin í íbúðarými er vinnugangur og hlífðar- fatageymsla. Frysti- og kæliskápur er fyrir matvæli. Útveggir og loft í íbúðum eru einangraðir með 100 mm einangrun og klæddir með plasthúðuðum sPónaplötum. Vinnuþilfar, fiskilest: Vinnuþilfar er búið uppstillingu fyrir móttöku afla, en losað er úr poka í sérstaka fiskmóttöku með lúgu á hlífðarþilfari. Á vinnuþilfari eru tvær Jutland III slægingarvélar, þvottatakar og færibönd til flutn- ings á afla. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað og klætt. Fiskilest er einangruð með froðuplasti og klædd ^neð trefjaplasthúðuðum krossviði og kæld með kælileiðslum í lofti lestar. Lestin er útbúin fyrirfiski- Lassa, rými fyrir ca 1000 stk 60 I kassa. Fremsti hluti lestarrýmis (3 bandabil) er innréttaður, sem eins- konar geymsla með aðgangi frá aðalþilfari um lúgu, °gað lest um dyr. Aftantil á lesterein lestarlúga með álhlera á karmi, en auk þess eru boxalok á neðra þilfari, sem veita aðgang að lest. Á hlífðarþilfari, ^PP af lestarlúgu á neðra þilfari, er losunarlúga með álhlera á karmi. ^indubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður er vökvaknúinn (háþrýstikerfi) frá Ikungshamns Slip & Mek. Verkstad og er um að r*ða eftirfarandi búnað: Aftarlega á hlífðarþilfari, b.b.-megin, erein 16 t togvinda búin tveimur tromlum (200 mmó x 940 mrn0 x 480 mm), sem taka um 450 faðma af 2W' ^0 og kopp og knúin af einum Bauer HM B 7 vökva- Prýstimótor. Aftast á aðalþiIfari (í gryfju) er ein 6 t vörpuvinda °úin tveimur tromlum (246 mmo x 1650 mmp x 1930 mm) og knúin af einum vökvaþrýstimótor. Sigurfari VE á siglingu. Á toggálgapalli er hjálparkrani til meðhöndlunar á veiðarfæri frá HMF af gerð A 68 K2, 6.5 tm, lyfti- geta 0.93 t við 7.05 m arm. Framantil á hlífðarþilfari er sambyggð 61 losunar- og akkerisvinda búin tveimur tromlum (önnur fyrir losunarvír og hin fyrir akkerisvír) og einum koppi, knúin af einum vökvaþrýstimótor. Á losunarbómu er bómusveifluvinda. Á toggálgapalli er kapalvinda. Rafeindatæki, Ratsjá: Ratsjá: Áttaviti: Sjálfstýring: Loran: Loran: Dýptarmælir: Dýptarmælir: Dýptarmælir: Aflamælir: Talstöð: Örbylgjustöð: Örbylgjustöð: tæki í brú o.fl.: Decca150 Koden MD 503 Mk2 CM Hammer, borðáttaviti Robertson AP 30 JRC, gerð JNA 761 meðShipmate RS2000 litmyndaskjá Epsco C-NavXL Furuno FE-D813 BF, pappírsmælir Furuno FE 881, pappírsmælir SkipperCS116(38/50KHz), lita- mælir Scanmar4004 Sailor, T 126/R105, 220 WSSB Robertson 100 X Svenska Radio AB, gerð ME 60 Af öðrum tækjabúnaði má nefna Phonico kall- kerfi og vörð. í skipinu er olíurennslismælir frá Sommer Industri Import AB. í stýrishúsi eru stjórntæki (hífing og slökun) fyrir togvindu, auk þess er skipið búið átaksmælum frá AB Svenska Industri. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Einn 10 manna RFD og einn 10 manna Víking gúmmí- björgunarbát búinn Sigmunds sjósetningarbúnaði, reykköfunartæki og Callbuoy neyðartalstöð. ÆGIR-53

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.