Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1987, Qupperneq 61

Ægir - 01.01.1987, Qupperneq 61
loftræst með rafdrifnum blásurum, bæði innblástur og sog. Fyrir hreinlætiskerfi er ferskvatnsþrýstikerfi að gerð Jet 30/10. Fyrir vökvaknúinn búnaðervökvaþrýstikerfi með áðurnefndum dælum, drifnum af aðalvél um deili- gír. Fyrir færibönd eru rafdrifnar vökvaþrýstidælur. Ein rafdrifin vökvaþrýstidæla er fyrir stýrisvél. Fyrir lestarkælingu er ein Bitzer kæliþjappa af gerð K 200 HB/V, drifin af 5.5 KW rafmótor, kæli- miðill Freon 22. íbúðir: Undir neðra þilfari, í aíturskipi, eru tveir íbúða- klefar, 2ja og 3ja manna. í íbúðarými á neðra þilfari er fremst einn 2ja manna klefi og salernis- og sturtu- klefi, en aftantil borðsalurogeldhús (samliggjandi). S-b.-megin í íbúðarými er vinnugangur og hlífðar- fatageymsla. Frysti- og kæliskápur er fyrir matvæli. Útveggir og loft í íbúðum eru einangraðir með 100 mm einangrun og klæddir með plasthúðuðum sPónaplötum. Vinnuþilfar, fiskilest: Vinnuþilfar er búið uppstillingu fyrir móttöku afla, en losað er úr poka í sérstaka fiskmóttöku með lúgu á hlífðarþilfari. Á vinnuþilfari eru tvær Jutland III slægingarvélar, þvottatakar og færibönd til flutn- ings á afla. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað og klætt. Fiskilest er einangruð með froðuplasti og klædd ^neð trefjaplasthúðuðum krossviði og kæld með kælileiðslum í lofti lestar. Lestin er útbúin fyrirfiski- Lassa, rými fyrir ca 1000 stk 60 I kassa. Fremsti hluti lestarrýmis (3 bandabil) er innréttaður, sem eins- konar geymsla með aðgangi frá aðalþilfari um lúgu, °gað lest um dyr. Aftantil á lesterein lestarlúga með álhlera á karmi, en auk þess eru boxalok á neðra þilfari, sem veita aðgang að lest. Á hlífðarþilfari, ^PP af lestarlúgu á neðra þilfari, er losunarlúga með álhlera á karmi. ^indubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður er vökvaknúinn (háþrýstikerfi) frá Ikungshamns Slip & Mek. Verkstad og er um að r*ða eftirfarandi búnað: Aftarlega á hlífðarþilfari, b.b.-megin, erein 16 t togvinda búin tveimur tromlum (200 mmó x 940 mrn0 x 480 mm), sem taka um 450 faðma af 2W' ^0 og kopp og knúin af einum Bauer HM B 7 vökva- Prýstimótor. Aftast á aðalþiIfari (í gryfju) er ein 6 t vörpuvinda °úin tveimur tromlum (246 mmo x 1650 mmp x 1930 mm) og knúin af einum vökvaþrýstimótor. Sigurfari VE á siglingu. Á toggálgapalli er hjálparkrani til meðhöndlunar á veiðarfæri frá HMF af gerð A 68 K2, 6.5 tm, lyfti- geta 0.93 t við 7.05 m arm. Framantil á hlífðarþilfari er sambyggð 61 losunar- og akkerisvinda búin tveimur tromlum (önnur fyrir losunarvír og hin fyrir akkerisvír) og einum koppi, knúin af einum vökvaþrýstimótor. Á losunarbómu er bómusveifluvinda. Á toggálgapalli er kapalvinda. Rafeindatæki, Ratsjá: Ratsjá: Áttaviti: Sjálfstýring: Loran: Loran: Dýptarmælir: Dýptarmælir: Dýptarmælir: Aflamælir: Talstöð: Örbylgjustöð: Örbylgjustöð: tæki í brú o.fl.: Decca150 Koden MD 503 Mk2 CM Hammer, borðáttaviti Robertson AP 30 JRC, gerð JNA 761 meðShipmate RS2000 litmyndaskjá Epsco C-NavXL Furuno FE-D813 BF, pappírsmælir Furuno FE 881, pappírsmælir SkipperCS116(38/50KHz), lita- mælir Scanmar4004 Sailor, T 126/R105, 220 WSSB Robertson 100 X Svenska Radio AB, gerð ME 60 Af öðrum tækjabúnaði má nefna Phonico kall- kerfi og vörð. í skipinu er olíurennslismælir frá Sommer Industri Import AB. í stýrishúsi eru stjórntæki (hífing og slökun) fyrir togvindu, auk þess er skipið búið átaksmælum frá AB Svenska Industri. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Einn 10 manna RFD og einn 10 manna Víking gúmmí- björgunarbát búinn Sigmunds sjósetningarbúnaði, reykköfunartæki og Callbuoy neyðartalstöð. ÆGIR-53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.