Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1987, Qupperneq 62

Ægir - 01.01.1987, Qupperneq 62
Framhald af bls. 50 4. Flatfiskur(skarkoli, þykkvalúra, langlúra, lúðaoggrálúða)er flokkaður í 3 gæðaflokka til manneldis. 1. flokkur. Fiskur, sem er óaðfinnanlegt hráefni til hvaða verkunar sem er. Óaðfinnanlegt hráefni erfiskur, semerferskur, meðeðli- lega lykt, blæfallegur, með stinna og ósprungna vöðva, rétt slægður, rétt blóðgaður, hreinn og kældur í skipinu. Fiskurinn má ekki vera með sjáanlegum hrognum og vera gróinn eftir hrygningu, þó mega vera merkjanleg hrogn í þykkvalúru og langlúru. Hann máekki hafa tekið litaföðrum fiski. Sandur eða óhreindindi mega ekki vera í tálknum. 2. flokkur: Fiskur, sem er ekki hæfur í 1. flokk vegna minniháttar galla. Gæði þau sömu og í 1. flokki nema: a) Fiskurinn má vera lítilsháttar marinn eða blóð- hlaupinn, þó ekki meira en 9 fersentimetra samanlagt mar á fiskinum. b) Fiskurinn má vera með smávægilega meðferðargalla, svo sem ranga slægingu, skorið niður í hvíta þunnildið, blóðlitað kúttunarsár, smá goggstungur eða lit vegna snertingar við annan fisk. c) Fiskur með byrjunarmyndun hrogna og hálfgróinn eftir hrygningu. d) Fiskur, sem skip koma með að landi óísaðan, en er aðöðru leyti 1. flokkur, fellur í þennan flokk. 3. flokkur. Fiskur, sem ekki er hæfur í annan flokk vegna meiriháttar galla. Fiskurinn skal vera efnislega óskemmdur, laus við greinilega súr-, ýldu- eða slagvatnslyktj ókraminn, órifinn, ekki með samfelldu blóðmari né horfiskur, sem er orðinn kvapkenndur. Fiskur, sem skip koma með að landi óísaðan, en er að öðru leyti 2. flokkur, fellur í þennan flokk. Urgangsfiskur. Fiskur, sem ekki flokkast undir framantalda flokka, svo sem kvapkenndur horfiskur, mikið blóðmarinn, rifinn eða kraminn, fiskur með greinanlegri súr-, ýldu-'eða slagvatns- lykt og fiskur, sem skip koma með að landi óísaðan, en er að öðru leyti 3. flokkur, fellur í þennan flokk. 5. Hrogn eru flokkuð í 2 gæðaflokka til manneldis. 1. flokkur. Hrogn, semeru óaðfinnanlegthráefni til hvaða verkunarsem er. Óaðfinnanlegt hráefni eru hrogn, fersk, hrein, blæfalleg með eðlilega lykt, ósprungin, ekki blóðhlaupin, ekki með gall- eða marblettum, ekki komin að goti (ekki farin að sjást í þeim augu). Þó má vera örsmátt gat á annarri skálm. 2. flokkur. Hrogn, sem ekki eru hæf í 1. flokk, vegna galla. Þau eiga að vera fersk, hrein, laus við gallbletti og lítið blóðhlaupin. Hrognin mega vera farin að taka breytingum vegna hrygn- ingar eða sem næst hálfhrygnd. Úrgangur: Hrogn, sem ekki flokkast undirframantalda flokka vegna súr-, ýldu- eða slagvatnslyktar, óhreininda, blóðhlaups eða eru meira en hálfhrygnd. ÞVÍ EKKI ISLENSKA ISVEL? ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ oAo □ a ísvél er framleiðir betri ís. fsvél, íslensk hug- og handarsmíð. ísvél sem er ódýrari. ísvél sem fylgja betri greiðslukjör. ísvél sem komin er á 10 ára reynsla. ísvél sem hefur 1. flokks þjónustu. ísvél sem kemst nánast alls staðar fyrir. ísvél sem er hafin útflutningur á. ísmark ísvéþ framleiðsluafköst 0.5-100 tonn á dag, hvort sem er úr fersku vatni eða sjó. ISVÉLAR HF Höfðabakka 3 Sími 91-83582 P.O. Box 4305 Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.