Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 9

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 9
4/87 ÆGIR 193 Kiö6%'árið 1985 ' 50'8% árið , Á sama tíma hækkaði hlut- ,®lld Bretlands úr 17,9% í 22,1%. Miðað við verðmæti lækkaði utdeild Bandaríkjanna úr u8,6% í 59í5o/o/ en h|utdei|d °retlands hækkaði úr 15,5% í 20,2%. Meginástæður þessarar þró- unar voru veik staða dollarans miðað við gjaldmiðla Vestur-Evr- ópu sem og japanska yensins. Þá var og mikill fiskskortur á helstu fiskmörkuðum Evrópu með þar af leiðandi hátt verðlag fyrir helstu neyslufisktegundir. Bretland var annað mikilvæg- asta markaðslandið árið 1986. Á aðeins þrem árum hefur heildar- útflutningur frystra sjávarafurða til Bretlands aukist úr 21.079 smál. 1984 í 34.219 smál. árið 1986 eða um 62,3%. Útflutningurinn eftir helstu vöruflokkum var eins og tafla 7 sýnir. Breski markaðurinn verður stöðugt þýðingarmeiri. Minnk- andi veiðar Breta sjálfra, minni veiðikvótar og hnignun helstu nytjafiskstofna í fiskveiðilögsögu Efnahagsbandalagsríkjanna hefur haft í för með sér aukna eftirspurn eftir fiski annars staðar frá þ.á m. íslandi. Þetta hefur skapað ákveðið spennuástand á mörkuð- unum, sem erfitt er að spá fyrir um hvað vari lengi. Japan er orðið mjög mikilvægt viðskiptaland fyrir frystar sjávar- afurðir. Árið 1986 komst útflutn- ingurinn þangað í 18.595 smál. að verðmæti kr. 1.440 millj. Magnaukning var 8.378 smál. eða 82,0%. Eftir helstu vöruflokkum var útflutningurinn þangað eins og tafla 8 sýnir. Um helmingur útflutningsins er heiIfrysturfiskur, einkum haus- skorinn karfi, en verð var mjög gott fyrir þessa afurð í Japan. Kröfur um gæði eru miklar. Þá var veruleg aukning í sölu loðnu- hrogna, 150,1%, og líkuðu íslensku hrognin vel. í yfirliti árs- ins 1985 var m.a. sagt, að án nokkurs vafa væri unnt að selja enn meira til Japans, en næstu ár á undan. Reynslan hefursýnt, að þessi spádómur reyndist réttur. Flest bendir til, að þessi þróun muni halda áfram á árinu 1987, og að enn séu ónýttir mikllr möguleikar á japanska markaðn- um. Sölur til Sovétríkjanna áttu að vera svipaðar samkvæmt samn- ingum og næstu ár á undan. Þó var gert ráð fyrir nokkurri aukn- Tafla 6. Magn Hlutdeild 1985 1986 1985 1986 Smál. Smál. % % jya fiskflök og blokkir 66.516 58.597 57,6 50,8 ^ieilfrystur fiskur ^Vstrækja .... 148 255 0,9 1,25 1.416 656 16,7 5,3 ^rystur humar rystur hörpudiskur .. 664 682 93,4 88,1 1.929 2.120 91,3 98,3 Samtals ... 70.673 62.310 Tafla 7. 1986 1985 Smál. Smál. ryst fiskflök og blokkir 25.509 20.715 Glírystur fiskur rryst rækja rystur humar rystur hörpudiskur yst hrogn rystur fiskúrgangur hryst síld 1.585 2.518 3.994 2.911 9 5 263 416 44 2.859 2.885 Samtuls 34.219 29.494 Tafla 8. 1985 1986 Breyting Smál. Smál. 1985/86 ['yst síld 141 1.381 ^stloðna ... eilfrystur fiskur prVst fiskflök p'yst rækja 929 2.233 140,4 5.745 9.395 63,5 154 251 63,0 1.929 2.129 10,4 /yst loðnuhrogn Aenað 1.254 68 3.129 77 150,1 13,2 ^^Samtals 10.217 18.595 82,0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.