Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 46

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 46
230 ÆGIR 4/87 Dr. Thorpe, að tegund bleikju - sem að jafnaði hrygnir að haust- inu í köldu vatni á svæðum Norð- vestur-Kanada-hrygni þarseinni hluta vetrar í 14-16°C jarðhita- volgrum. Með tilvísun til þess sem að framan er rætt, og með því að viðhlítandi úrlausnir fást ekki af erlendri reynslu, eru þaðeinkum svör við tveimur praktískum spurningum, sem afla verður með hérlendum rannsóknum. Þessar spurningar eru: (a) Hvers konar temprun á vatnshita á fyrstu aldursstigum laxaseiða (síðla vetrar og að sumrinu) er líklegust til að draga úr kyn- þroskun smáhænga? Og (b) Hvaða vatnshiti á tímabilinu frá janúarog þartil 1 + seiði eru full- silfruð er vænlegastur til að gefa árangur? (a) Um kynþroskun smáhænga Dr. Thorpe lagði á það áherslu, að „ákvörðun" um að verða kyn- þroska smáhængar væri tekin á fyrsta vaxtaferli þeirra. Ef sporna ætti við slíkri þróun, væri mikil- vægt að rýra vaxtarskilyrði á þessu skeiði með nægilegri tempr- un (lækkun) vatnshita. Slíkt er auðvelt og að kalla sjálfgert í Skotlandi, þar sem hiti eldisvatns er hinn sami og utandyra í við- komandi á, og því lágur seinni hluta vetrar. Öðru máli gegnir um Island, og er brýnt að afla með rannsóknum áreiðanlegra svara við því, hvaða vatnshiti reynist hagstæðastur fyrir byrjunarfóðr- un og framhaldsfóðrun að sumr- inu, íþvískyni aðtakmarkafjölda þeirra smáhænga sem verða kyn- þroska á árinu. Um þessi atriði munu ekki liggja fyrir neinar íslenskar rannsóknaniðurstöður. I þessu sambandi má geta þess, að Jóhann Geirsson, verkstjóri Pólarlax h/f, hefur tjáð okkur, að á vetrinum 1986—87 beri miklu minna á kynþroska smáhængum en veturinn 1985-86. Telurhann skýringuna þá, að sumarið 1986 hafi vatnshiti stöðvarinnar verið talsvert lægri en sumarið 1985. Hér erþví um að ræða mikilvægt og brýnt íslenskt rannsóknarefni. (b) Áhrifvatnshita á silfrunarhæfni laxaseiða Miðað við vatnshitaaðstæður í skoskum eldisstöðvum var þess naumast að vænta, að Dr. Thorpe hefði aðstöðu til að meta hugsan- leg áhrif vatnshita á silfrunar- hæfni 1+ seiða. Enda vék hann sér undan því að ræða slík áhrif, en taldi að breytingarádagslengd réðu mestu um hvenær seiði silfr- uðust, og að vatnshiti myndi hafa þar tiltölulega lítil áhrif. Þetta er eðlilegt og rökrétt ályktun miðað við rannsóknaraðstöðuna í Pit- lochry. Vegna gjörólíkra að- stæðna í íslenskum eldisstöðvum er því óhjákvæmilegt að kanna hérlendis áhrif vatnshita, í sam- spili við dagslengdarbreytingar, á silfrunarhæfni laxaseiða. Un1 þessi atriði munu Iiggja fyrir Iitlar> eða nánast engar, íslenskar rann- sóknaniðurstöður, ef undan er skilið, að Björn Jóhannesson greinir frá því í ritgerðinni „U/11 aðstæður til laxahafbeitar á b- landi" bls. 11-12(1), að þurft haf> að kæla seiði um nokkurt skeið ' 4°C vatni til þess að þau siltVuð' ust. Jafnframt leiðir hann að Þvl líkur, aðskorturáviðlíka kælingu muni skýring þess, að oftleg3 hafa sleppingar gönguseiða her- lendis orðið árangurslausar- Aðrir aðilar munu þó hata tíundaðdæmi, þarsem þeirtelja- að seiði hafi silfrast án ámóta kælingar. Þetta atriði krefst Þvi nánari kannana, og það sem fyrst. Því verður að afla trúverð- ugra svara við því, hvernig á fara með seiði í hérlendum e/d'5' stöðvum, þannig að öruggt sé aó þau silfrist, og jafnframt á hsstþ legu tímaskeiði fyrir sleppingar 1 fullsaltan sjó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.