Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 52

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 52
236 ÆGIR 4/87 5. tafla Dragnótaafli tekinn við Hellnar í Faxaflóa í ágúst og september 1986 Róðra- fjöldi Skarkoli Lúöa Ýsa Þorskur Samtals Toga- fjöldi Heildar- afli Á tog Heildar- afli Á tog Heildar- afli Á tog Heildar- afli Á tog Heildar- afli A JOg_ Ágúst 3 33 17.640 535 670 20 18.310 555 - % 96,3 3,7 100,0 - í róðri 5.880 223 - - 6.103 September 2 12 1.790 149 200 17 20 2 520 43 2.530 211 - % 70,8 7,9 0,8 20,6 100,0 - í róðri 895 100 10 260 1.265 _ ^ Ágúst-sept. 5 45 19.430 432 870 19 20 0,4 520 12 20.840 463 - % 93,2 4,2 0,1 2,5 100,0 - í róðri 3.886 174 4 104 4.168 róðri sæmilegur, en fór talsvert minnkandi eftir það. í september og október hafa bátarnir lagt sig talsvert eftir sandkola eins og sjá má á 1. töflu og 3. og 4. mynd. Sennilega hefir það verið vegna minnkandi skarkolaafla. I októ- ber er skarkolinn byrjaður að ganga í átt að hrygningastöðvum og mun það koma fram í minnk- andi afla í róðri, einkum sunnan við hraun. Samdráttur í stofn- inum mun einnig eiga sinn þátt í minnkandi afla frá ári til árs (2. mynd og 3. tafla). Á 4. og 5. töflu má sjá hvernig sókn og afli voru í norðanverðum Faxaflóa. Ef fyrst er litið á svæðið Hjörsey - Hafursfjörður (4. tafla) má sjá að afli hefir verið sæmi- legur í júlí og ágúst, en minnkað mjög úr því. Lítið var sótt á þetta svæði, einkum í september og október, en þá var aðeins farið þangað í tvo róðra hvorn mánuð. Á svæðinu við Hellnar (5. tafla) fékkst sæmilegur afli í fyrstu tog- unum, en eins og einn skipstjór- inn orðaði það dróst þetta strax upp. Aðeins var farið þangað í 5 róðra, enda langt að fara og afli rýr. Eftir að aðaldragnótavertíðinni lauk í Faxaflóa 31. október var 4 bátum leyft að stunda sandkola- veiðar með dragnót á tveimur takmörkuðum svæðum í flóanum fram til 21. desember. Sama dragnót var notuð og við skar- kolaveiðarriar. Annar afli en undir í hundraðshlutum. 6. tafla Dragnótaafli úr sandkolaveiöum í Faxaflóa í nóvember og desember 1986 Óslægöur fiskur í kg Róöra- fjöldi Skarkoli Sandkoli Lúöa Þorskur Toga- fjöldi Heildar- afli Á tog Heildar- afli Á tog Heildar- afli Á tog Heildar- afli Á tog 44 294 7.020 24 296.780 1.009 30 0,1 1.150 4 % 2,3 97,3 0,01 0,4 í róðri 160 6.745 1 26 Heildar- afli 304.980 1-o3/ 100,0 6.931
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.