Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 52
236
ÆGIR
4/87
5. tafla Dragnótaafli tekinn við Hellnar í Faxaflóa í ágúst og september 1986
Róðra- fjöldi Skarkoli Lúöa Ýsa Þorskur Samtals
Toga- fjöldi Heildar- afli Á tog Heildar- afli Á tog Heildar- afli Á tog Heildar- afli Á tog Heildar- afli A JOg_
Ágúst 3 33 17.640 535 670 20 18.310 555
- % 96,3 3,7 100,0
- í róðri 5.880 223 - - 6.103
September 2 12 1.790 149 200 17 20 2 520 43 2.530 211
- % 70,8 7,9 0,8 20,6 100,0
- í róðri 895 100 10 260 1.265 _ ^
Ágúst-sept. 5 45 19.430 432 870 19 20 0,4 520 12 20.840 463
- % 93,2 4,2 0,1 2,5 100,0
- í róðri 3.886 174 4 104 4.168
róðri sæmilegur, en fór talsvert
minnkandi eftir það. í september
og október hafa bátarnir lagt sig
talsvert eftir sandkola eins og sjá
má á 1. töflu og 3. og 4. mynd.
Sennilega hefir það verið vegna
minnkandi skarkolaafla. I októ-
ber er skarkolinn byrjaður að
ganga í átt að hrygningastöðvum
og mun það koma fram í minnk-
andi afla í róðri, einkum sunnan
við hraun. Samdráttur í stofn-
inum mun einnig eiga sinn þátt í
minnkandi afla frá ári til árs (2.
mynd og 3. tafla).
Á 4. og 5. töflu má sjá hvernig
sókn og afli voru í norðanverðum
Faxaflóa. Ef fyrst er litið á svæðið
Hjörsey - Hafursfjörður (4. tafla)
má sjá að afli hefir verið sæmi-
legur í júlí og ágúst, en minnkað
mjög úr því. Lítið var sótt á þetta
svæði, einkum í september og
október, en þá var aðeins farið
þangað í tvo róðra hvorn mánuð.
Á svæðinu við Hellnar (5. tafla)
fékkst sæmilegur afli í fyrstu tog-
unum, en eins og einn skipstjór-
inn orðaði það dróst þetta strax
upp. Aðeins var farið þangað í 5
róðra, enda langt að fara og afli
rýr.
Eftir að aðaldragnótavertíðinni
lauk í Faxaflóa 31. október var 4
bátum leyft að stunda sandkola-
veiðar með dragnót á tveimur
takmörkuðum svæðum í flóanum
fram til 21. desember. Sama
dragnót var notuð og við skar-
kolaveiðarriar. Annar afli en
undir í hundraðshlutum.
6. tafla
Dragnótaafli úr sandkolaveiöum í Faxaflóa
í nóvember og desember 1986
Óslægöur fiskur í kg
Róöra- fjöldi Skarkoli Sandkoli Lúöa Þorskur
Toga- fjöldi Heildar- afli Á tog Heildar- afli Á tog Heildar- afli Á tog Heildar- afli Á tog
44 294 7.020 24 296.780 1.009 30 0,1 1.150 4
% 2,3 97,3 0,01 0,4
í róðri 160 6.745 1 26
Heildar-
afli
304.980 1-o3/
100,0
6.931