Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 16

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 16
200 ÆGIR 4/87 Jón Ólafsson: Fiskmjölsframleiðslan 1986 Á árinu 1986 voru framleidd rúm 1 78.000 tonn af fiskmjöli á íslandi. Hefur því enn verið bætt um betur þrátt fyrir tvö undan- gengin metár, en þá var fram- leiðslan, 1984 rúm 171.000 tonn og 1985 rúm 174.000 tonn. Framleiðslan skiptist þannig síðustu tvö árin: 1985 1986 tonn tonn Þorskmjöl 27.749 30.877 Karfamjöl 2.766 3.036 Loðnumjöl 143.299 143.133 Síldarmjöl 378 1.103 Samtals 174.258 178.149 Eins og sést af þessum tölum stendur loðnumjölsframleiðslan í stað eftir 10.000 tonna aukningu ífyrra, en aukningeráöðrum teg- undum. Loðnuaflinn árið 1986 varð 894.000 tonn eða um 100.000 tonnum minni en árið áður. Vetrarvertíð skilaði tæplega 342.000 tonna afla, sem er mjög svipað og árið áður. Af þessum afla var tæpum 67.000 tonnum landað erlendis. Haustvertíð hófst 20. júlí og var aflanum á haustvertíðinni, rúmum 552.000 tonnum, öllum landað innan- lands. Árið 1986 voru eins og áður sagði framleidd 178.149 tonn af fiskmjöli. Birgðir í ársbyrjun voru 36.250 tonn og í árslok 23.093 tonn. Heimaneysla var 13.735 tonn. Út voru flutt 178.727 tonn og skiptist útflutningurinn eins og sést á töflunni á næstu síðu. Verð á loðnumjöli seldu frá ís- landi á árinu 1986 er eins og meðfylgjandi línurit sýnir. Línu- ritið var unnið úr upplýsingum frá viðskiptaráðuneytinu og verðin umreiknuð til US$ á sölu- degi þegar um sölur í annarri mynt var að ræða. Verðlagið var nokkru betra en á árinu á undan í dollurum talið. Aftur á móti ef litið er á hið hefðbundna línurit sem unnið er úr skráðum verðum á Hamborgarmarkaði fyrir 64% mjöl frá S-Ameríku og skráð er í þýskum mörkum sést að ver lagið hefur verið tiltölul e8a stöðugt en mun lægra en á tveim síðustu árum á undan. ., Framboð af mjöli hefur veri mjög mikið á árinu 1986 en a metframleiðsla hjá helstu útflutn ingslöndunum sem voru með nn1 3,3ja milljón tonna framleiðs u og þar af um 2 milljónir tonna tra Perú og Chile. Fyrir fjórum áru111 síðan var heildarframleiðsla u flutningslandanna um 2 miHjð1^ tonna, svo á þessum fáu árum _ 50% aukningu að ræða. E'n um og vitað er hefur verð og frambo^ á öðrum fóðurvörum áhrif a ve á fiskmjöli og þá einkum verð ‘ sojamjöli. Verð á landbúnaðarvörum hef'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.