Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 47

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 47
ÆGIR 231 4/87 • Seltuþolsprófanir ' e'nni af ritgerðum Dr. Thorpe er þess getið, að 1 + seiði sem S|.rast, þoli fulla sjávarseltu á skömmu tímabili, eða að- flns Urr> 2ja vikna skeið. Að loknu 5essu tímabiIi afsilfrast þau og rePast ef sett eru í fullsaltan sjó. m leið glata þau lönguninni til aö leita til sjávar og verða óhæf Sern hafbeitarseiði. Þetta atriði j^n með öllu ókannað hérlend- °g er brýnt að ráða hér bót á. annaðar hafa verið tiltölulega e|nfaldar aðferðir til að kanna e |uþo| sjógönguseiða, og þegar er nafin samvinna með Líffræði- s°tnun Háskólans og framleið- endum laxaseiða um að nýta Pessar aðferðir til rannsókna og beininga fyrir hérlendareldis- °ðvar. Eins og stendur mun fátt 01'kilvasgara fyrir íslenskar eldis- st°ðvar en að hraða þessum rann- °knum og gera seljendum og ':‘uPendum sjógönguseiða kleift a fá áreiðanlegt mat um seltuþol eirra seiða, sem ganga kaupum <hafb^Um ^r>r sí°^v'ae^' eHe8ar lokaorð Lesendum framanskráðs texta Verður án efa Ijóst, að þar er SarPað fram mikilvægum spurn- lngum, en greint frá sárafáum °kstuddum svörum. í þessu sam- ^engi skal endurtekið, að af- ngðilegur vatnshitabúskapur í erlendum eldisstöðvum, miðað . það sem gerist í íslenskri nátt- Uru eða í erlendum eldisstöðv- UtT|, krefst þess að gerla verði annað, hvernig best megi nýta kár aðstöðu til framleiðslu á ^Sönguseiðum, sem skila há- arks afrakstri, hvort sem um ®ðir hafbeit eða sjókvíaeldi. Því ||| brýnt að stórefla slíkar líffræði- e§ar rannsóknir. Raunar er ^gintilgangur þessa greinarstúfs undirstrika þetta atriði. í grein Morgunblaðinu frá 20.2.'87(2) vekur Björn Jóhannesson athygli á því, að framleiðsla 1 + seiða sé nákvæmnisverk og varpar fram tillögu um meðferð slíkra seiða, allt frá klakstigi að fullri silfrun. En Ijóst er, að þessi tillaga byggir á mjög veikum grunni en ekki á áreiðanlegum rannsóknum, og má því segja að hún vekji jafn- framt athygli á því, að betur má ef duga skal. Um heimildarskrá fyrir þessa ritsmíð er þetta að segja: Þær erlendu ritgerðir, sem við höfum beint eða óbeint aðgang að, eru birtar í tímaritum sem ekki eru handbær hér á landi og að því leyti gagnslítið að vísa til þeirra. Enda verður grein okkar naumast skilgreind sem „vísindaritgerð", heldur fremur sem almenn um- Bandaríkjamarkaður Meiri festu Heildarmynd fiskviðskipta á Bandaríkjamarkaði, það sem af erárinu virðistekki enn hafa tekið neina afgerandi festu. Þetta ástand er mjög ámóta og á síðasta ári, þegar fiskmangarar minnkuðu innkaupin, þar sem eftirspurn reyndist minni en áætlað var. Fiskverð virðist almenntorðiðfull hátt miðað við fugla- og nauta- kjöt, en áhrif umræðunnar um heilsu og megrun er tvímælalaust hliðholl fiskinum. Þorskblokk 1986 Svo sem fram kemur í Infofish/ fjöllun um nauðsynlegar hér- 'lendar laxeldisrannsóknir. Ástæða þótti þó til að geta tveggja íslenskra ritgerða. Ennfremurtök- um við okkur það Bessa-leyfi að birta til skýringar línurit úr nýút- kominni grein Dr. Thorpe: „En- vironmental regulation of growth patterns in juvenile Atlantic salmon". Greinin birtist í bók- inni: Age and Growth of Fish", sem kom út 1987 hjá lowa State University Press, Ames, U.S.A. Heimildir: 1. Björn Jóhannesson 1983. Um aðstöðu til laxahafbeitar á íslandi. Ægir 11. tbl. 2. Björn Jóhannesson 1987. Fram- leiðsla eins árs sjógönguseiða er nákvæmnisverk. Morgunblaðið, 20. febr. 1987. 7 er heildarinnflutningur á þorskblokk til Bandaríkjanna ásamt verð- og birgðaþróun í fyrra eins og fram kemur í eftirfar- andi línuritum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.