Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 42

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 42
226 ÆGIR 4/87 Björn Jóhannesson • Ingimar Jóhannsson: Heimsókn í skoska laxarannsóknarstöð 1. Inngangsorð Dr. John E. Thorpe, forstöðu- maður laxarannsóknarstofnunar- innar í Pitlochry í Skotlandi, er víðkunnur vísindamaður á sviði Iífeðlisfræði og eldi laxaseiða. Höfundum þessarar greinar höfðu borist allmargar nýlegar ritsmíðar eftir Dr. Thorpe, ásamt skyldum greinum eftir aðra vís- indamenn, og eftir nokkur bréfa- viðskipti varð það að ráði, að við heimsæktum Pitlochry stofnun- ina. Dr. Thorpe eyddi öllum deg- inum 30. mars 1987 í viðræður viðokkurogtil þessaðsýnarann- sóknarstöðu og ræða rannsóknar- verkefni stofnunarinnar. Frá þessum viðræðum og skoðana- ferðum er hér drepið á nokkur atriði, sem við teljum að eigi erindi til hérlendra laxaframleið- enda. Annarra atriða - sem að vísu eru áhugaverð en varða íslenskan laxaiðnað lítið að svo stöddu-erhinsvegarekki getið. 2. Mikilvæg spurning Megináhugamál eða spurning okkar var að leita upplýsinga um það, hvernig íslenskar laxeldis- stöðvar gætu best nýtt hérlenda aðstöðu - sem grundvallast á jarðhita og köldu lindarvatni - til þess að framleiða fyrsta flokks sjógönguseiði eftir eins sumars eldi (svokölluð 1 + seiði). Vegna skorts á jarðhita í öðrum laxa- löndum við norðanvert Atlants- haf eru þar einkum framleidd gönguseiði eftir 2ja sumra eldi (svokölluð 2+ seiði). Þess er raunar ekki að vænta, að erlend reynsla geti gefið viðhlítandi svör við spurningu okkar um 1 + seiði, með því að annars staðar eru ekki tiltækar sambærilegar náttúrlegar aðstæðurog hérlendis. Entrúlega eru ýmis grundvallaratriði eða lögmál varðandi IífsferiI laxa- seiða hin sömu í ýmsum löndum, einsogt.d. á íslandi ogSkotlandi. Verður hér drepið á nokkur slík grundvallaratriði. 3. Breytilegur vaxtarhraði Laxeldismenn munu veita því eftirtekt, að laxaseiði vaxa mis- jafnlegaörtviðsömuskilyrði. Dr. Thorpe hefur kannað þetta atriði allítarlega fyrir alsystkini, þ.e. seiði undan sömu hrygnunni. Strax í ágúst á fyrsta sumri seið- anna fer hluti þeirra að vaxa hraðar en afgangurinn. í október er þessi munurorðinn greinilegur og eykst síðan jafnt og þétt þar til í apríl á næsta ári, að meðallengd stórvaxnari hópsins er orðin um 10 cm , en um 7 cm fyrir þann smávaxnari (sjá línurit). Hetur síðarnefndi hópurinn raunarekk- ert vaxið á tímabilinu frá október þar til í apríl á næsta ári. Stor- vaxnari hópurinn silfrast (smoltad svo, og honum er sleppt til sjávar eftir rúmlega eins árs eldi (sem 1+ seiði), en sá smávaxnari tekur mikinn vaxtarkipp á tímabilm11 frá apríl til desember og siltrast sem 12—13 cm 2ja sumra seiðL eða 2+ seiði. Þess má geta, a meðallengd umræddra seiða- hópa verður nokkru meiri en ae ofan greinir, þegar þau ganga •' sjávar, eða 11—12 cm fyrir 1 + seiði en um 13-14 cm fyrir 2 + seiði. Þetta þættu smávaxin seiö' í íslenskum eldisstöðvum, en 1 Skotlandi er yfirborðsvatn, seu1 notað er í eldisstöðvum, mj°8 kalt yfir vetrarmánuðina. Dr. Thorpe og samstarfsmenu hans hafa staðreynt, að það er sumpart erfanlegur eiginleiku hversu mikill hluti seiða falla ! hraðvaxna hópinn og hve mik'1 hluti í þann seinvaxna. Fræðileg3 séð er því unnt að velja þannig undaneldisfisk, að flestir afkom' endanna lendi í hraðvaxnan hópnum. Slíkt er þó aðeins á ferl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.