Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 18

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 18
202 ÆCIR 4/87 SJÓNARHORN Jón Ásbjörnsson: Fiskmarkaður Athygli og umræður manna hafa mjög beinst að Fiskmarkaði undanfarið. Allir eru sammála um að hann skuli koma. I umræðum um gengi hans og áhrif, hafa menn verið varkárir. Að beiðni ritstjóra eru hér settar fram nokkrar hugleiðingar. Uppboösmarkabur Um er að ræða að bjóða fiskinn upp, selja hann til hæstbjóðanda. Fiskinum er landað beint úr fiski- skipum inn á markaðinn, oftast að nóttu til, boðinn upp snemma morguns, áður en almennur vinnutími hefst, svo fiskurinn geti farið til vinnslu samdægurs. Einniggæti fiskur borist til mark- aðsins með vörubílum og flutn- ingabílum. Tveir möguleikar eru á fram- kvæmd við frágang fisksins fyrir uppboð. A. Fiskurinn tekinn úr umbúðum fiskseljandans, flokk- aður, viktaður og ísaður í sérstaka uppboðskassa. Þessi aðferð gefur örugga vigt og væntanlega góða stærðarflokkun, en er geysilega dýr. Þá er geymsluþol fisksins mjög lítið eftir þessa aðgerð, væntanlega aðeins 1-3 dagar, eftir ferskleika. Þessi aðferð hentarmjög vel sérhæfðumfrysti- húsum sem vinna aflann samdæg- urs til frystingar en hentar síður þeim sem senda ætla fiskinn ferskan til erlendra markaða. Þessi háttur er hafður á uppboðs- mörkuðum í Grimsby og Hull og er elsta aðferðin og enn sú al- gengasta. B. Fiskseljandinn (oftast sjó- maðurinn) látinn skila fiskinum tilbúnumtil uppboðs. Sjómaður- inn myndi ganga frá fiskinum, strax og hann veiðist, í hina hefð- bundnu plastfiskikassa frá Plast- einangrun Akureyrar, sem allur íslenski flotinn notar og fiskurinn boðinn upp í þeim kössum. í staðinn nyti sjómaðurinn góðs af hærra söluverði. Þessi aðferð skilar ekki eins öruggri vigt og ekki eins öruggri stærðarflokkun en gæði fisksins haldast mun betur en við aðferð A. Geymslu- þol allt að 20 dagar frá veiðidegi. í dag er þannig gengið frá fiskinum á öllum togaraflota okkar og flestum stærri togbátum. Stærsti kosturinn er þó auðvitað „afkastageta og enginn kostnaður Fiskmarkaðsins við flokkun." Þessi háttur er hafður við upp- boðt.d. í Boulogne, Frakklandi. Undirritaður er þeirra skoðunar að þessi aðferð B sé framtíðin, sérstaklega þegar sjómennirnir hafa lært að raða fiskinum í kass- ana, en reynslan mun skera úr um það, því nú er Ijóst að aðferð A verður notuð við Reykjavíkur- markaðinn (Faxamarkaðinn) en aðferð B við Hafnarfjarðarmark- aðinn. Fjarskiptamarkaöur Nokkur hávaði hefur veri gerður í fjölmiðlum um hug' leiðingar aðila á stofnun f'5 . markaðs með því fyrirkomulag1 að bjóða upp fiskinn í gegnuu1 síma, telex og talstöðvar. Vafasamt er að slíkt sé fran1 kvæmanlegt svo vit sé í vegn^ þess að kaupandi hefur ekki se fiskinn, svo og verður greiðslu ábyrgð að hvíla á Fiskmiðlaran um. Hann verður að ábyrgÞ15 greiðslu söluverðsins til seljanda- Einfaldara er að seljandi og kaup andi semji beint. Fiskseljendur Fiskseljendur verða fyrst fremst veiðiskip sem anJ ísuðum kassafiski inn á marka inn, togarar og trollbátar á bo fiskveiðum. Minni bátar í ein a eign t.d. handfærabátar og net‘\ bátar gætu einnig landað in'1 markaðinn, einkum í tilrauna skyni, en trúlega munu þeir lan afla sínum áfram til einstakling en taka mið af FiskmarkaðnU1 við verðlagningu. Hin hefðbundna vetrarver með línu og net mun væntan e fara fram utan við Uppboðsmar aðinn að mestu leyti. Ástæðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.