Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 33

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 33
4/87 ÆGIR 217 Nýling lifrar úr bolfiski 1982-1985. Ufur sem fel I ur ti ^ndað magn TiJ lýsisgerðar m niðursuðu Alls nýtt Nýting landaðrar l'frar J^Llarnýting lifrar Meöaltal 1982-1985 (tonn) 25.590 9.275 4.513 215 4.827 52% 19% rýnnt að framleiða. Nýting lifr- r,nnar er að sjálfsögðu tengd V| verði sem unnt er að greiða r'r hana en að undanförnu hefur 3 . ^jög hækkað því að nú eru Ijjp dar 10 kr. fyrir hvert kg. af ur til lýsisvinnslu og 15 kr. til e'.Ursuðu a.m.k. í Vestmanna- "Jum. Af þessu hráefni eigum 22 nó8 þvf af lifur falla til um 00 tonn á hverju ári en á síð- 5 u fjórum árum höfum við ein- n8's nýtttæp 5.000 tonn til lýsis- amleiðslu og niðursuðu. Við Ur um að fara að teygja okkur í a 'fur sem fellur til á togurum. nnt er að geyma lifur til niður- suðu ísaða í 4—5 daga sé rétt frá henni gengið. Þá hafa tilraunir sem nú standa yfir sýnt að unnt er að geymafrysta lifuría.m.k. einn mánuð áður en hún er soðin niður. Með þessu móti ætti að vera unnt að lengja vinnslutím- ann verulega, en eins og kunnugt er hefur einungis sú lifur sem fellur til á vetrarvertíð verið nýtt. Tilraunir sem gerðar eru á rann- sóknastofu Rf í Vestmannaeyjum sýna, að lifrin er vel niðursuðu- hæfbróðurpartinn úrárinu. Hvað varðar nýtingu á lifurtil lýsisfram- leiðslu þá var fyrir nokkrum árum þróuð aðferð á Rf til að rotverja hana á mjög einfaldan hátt. Aðferðin er fólgin í því að sýra lifrina með maurasýru en þá geymist hún prýðilega og unntað vinna úr henni fyrsta flokks lifrar- lýsi. í fyrra gerði stofnunin úttekt á hagkvæmni lifrarniðursuðu fyrir sjávarútvegsráðuneytið. Helstu niðurstöður voru þær að sé hrá- efnisöflun tryggð í þrjá mánuði lítur rekstrardæmið tiltölulega vel út og sé unnt að lengja vinnslu- tímann er óhætt að segja að rekstr- ardæmið líti mjög vel út. Einn af flöskuhálsunum við niðursuðu lifr- ar hér á landi er sá að fjarlægja verður lifrarhimnuna fyrir niður- suðu. Þettaertímafrekvinnasem gerð er með handafli. Á síðasta ári hefur verið unnið að til- raunum með að nýta ýmsar ensímblöndur til að leysa himn- una af þannig að vélvæða megi þessa aðgerð. Þetta verkefni er kostað af Samvinnusjóði íslands. Niðurstöður þenda til að með til- tölulega einföldum hætti megi fjarlægja himnuna með þessum aðferðum. 4.7. Hrogn Unnt væri að hirða mun meira af hrognum til frystingar eða söltunar en nú er gert og markað- urinn mun vera nægur a.m.k. fyrir fryst hrogn. Af þorsk-, ýsu- og ufsahrognum falla til á ári u.þ.b. 8.000 tonn en af því magni höfum við einungis nýtt um 42%. Margir möguleikar virðast vera fyrir hendi með vöruþróun á hrognum t.d. með reykingu á heilum hrognasekkjum fyrir Frakk- landsmarkað en hér koma mark- aðsmálin að sjálfsögðu sterkt inn í myndina. Nokkrir aðilar hafa sýnt þessu máli áhuga. Nú vinnum við að því að geta nýtt rækjuhrogn, en fyrirtækið Traust hf. hefur tekið að sér að Nýting hrogna úrbolfiski 1982-1985. Meðaltal 1982-1985 (tonn) Hrognsemfallatil 8.100 Landað magn ........ 6.000 Til frystingar ..... 1.648 Önnurvinnsla .... 1.790 Allsnýtt ........... 3.432 Nýtingaf lönduðum hrognum .......... 57% Heildarnýtinghrogna 42%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.