Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 20

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 20
204 ÆGIR 4/87 verið miðstýrð í samræmi við sölukerfið. Svonefnt „Verðlags- ráð", þar sem yfirnefnd er skipuð tveimur mönnum frá Sölusam- tökunum og tveimur mönnum frá samtökum sjómannaog L.Í.Ú. með oddamanni frá ríkisstjórn, hafa ákveðið verðið. Þettaverðer síðan greitt alls staðar á landinu þar sem útgerð og vinnsla er í eigu samaaðilaogeinnigþarsem engin samkeppni er um fiskinn. Á þeim svæðum, sem hafa bestan aðgang að ferskfiskútflutningn- um, Suður- og Vesturlandi, hefur myndast töluverð samkeppni um fiskinn og verðlagsverðið verið yfirborgað leynt og Ijóst. Uppboðsmarkaður mun stuðla að réttri verðlagningu fisksins og líklega sprengja hinu miðstýrðu verðlagningu strax á fyrsta ári og verð vera gefið frjálst. Uppboðsmarkaður mun auka möguleika fyrirtækja til sérhæf- ingar á öllum sviðum og auka gæði fisksins en nú eru togarafyr- irtækin að vinna allar tegundir fisks samtímis, oftast a.m.k. tveggja vikna gamlan. Vinnslufyrirtækin geta sótt hráefnið á uppboðsmarkaðinn í stað þess að þurfa að gera út tog- ara eða báta til að fá hráefnið. Einstaklingar ættu að geta gert út skip til fiskveiða á arðbærari veg heldur en fiskvinnslufyrirtæki sem hugsa um að hafa ávallt hrá- efni fyrirliggjandi. Uppboðsmark- aður mun því stuðla að aðskiln- aði útgerðar og vinnslu og von- andi gera hvort tveggja betur rekið. Frjálst kaupverð - frjálst söluverð Ef upphefjast á fjörugur upp- boðsmarkaður, með misjöfnu verði, háu verði fyrir kjörfisk, verður að nýta alla sölumögu- leika. Frjálsræði í framleiðslu, sölu og útflutningi verður að vera fyrir hendi. Því miður er ekki svo í dag þó svo að frjálsræði hafi aukist hin síðari ár. í stuttu máli er frjálsræði í útflutningi ferskfisks og aukning og gróska í þeim sölu- málum. Freðfiskur er frjáls á Evr- ópumarkað en ekki til Ameríku. Einnig er allur saltaður fiskur meira og minna einokaður af S.Í.F. Aðal einokun hinna stóru sölu- samtaka er fólgin í lögum þeirra sem segja „að félagsmenn verði að afhenda „alla" framleiðsluna til sölumeðferðar samtakanna." Einnigeru sölusamtökin vernd- uð með útgáfu „útflutningsleyfa frá viðskiptaráðuneyti." Til að frjáls uppboðsmarkaður þróist á íslandi verður að þróast frjálst söluverð. í þeirri trú að svo verði, erframundan veruleg breyt- ing, nánast bylting í verðlagn- ingu, framleiðslu og sölu á hfs' viðurværi þjóðarinnar, þorsk- inum. Höfundur er fiskútflytjandi, í stjórn Fiskmarkaöar í Reykjavík og í stjórn útflutningsráðs Félags ísl. stórkaup' manna. Frá sjávarútvegsráðuneytinu Um grásleppuveiðar 1987 Ráðuneytið vekur athygli á, að grásleppuveiðar eru ekki háðar veiðileyfum. Eftir sem áður er gildandi reglugerð um veiðarnar og eru veiðireglur þær sömu og árið 1986. Ráðuneytið leggur áherslu á að veiðiskýrslur berist Fiskifélagi (slands. Mun skráðum grásleppuveiði- mönnum send skýrslueyðublöð ásamt reglugerð. Nýjum aðilum og þeim sem ekki fá send slík eyðublöð er bent á að snúa sér til trúnaðarmanna Fiskifélags íslands. Nöfn trúnaðarmanna er að finna á bls. 629 í Sjómanna Almanakinu. Sjá varútvegsráduneytið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.