Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 29

Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 29
4/87 ÆGIR 213 ^innumálanefndi r eins og hér á auöárkróki ættu að beita sérfyrir Vl að láta gera sérstaka úttekt á n Jar&arsvæðum, t.d. tegunda- § stasrðardreifingu, hvaða veið- r ®ri henta besto.s.frv. 'ö höfum mörg nýleg dæmi vlf. ^vað hægt er að gera ef , Jl °g hugkvæmni eru fyrir endi. Langar mig til að minnast nokkur þeirra þótt þessi upp- ning geti engan veginn orðið ta3mandi. ígulker Tveir ungir menn á Suðurnesj- fJH. nata þegar hafið vinnslu á hu kerjahrognum fyrir Japans- varÍað; Þetta er sérhæfð og n asöm vinnsla og verða af- r !rnar a^ vera komnar á leiðar- að r- lnnan 24 klst. eigi gott verð ast. Þetta verður sjálfsagt ekki e|nn stór iðnaður en góð matar- a fyrir nokkra aðila. Á úti- j>.Uuna ^annsóknastofnunar fisk- naðarins og Hafrannsóknastofn- ar á Isafirði er nú unnið að kerf- fr Undnum athugunum á líf- i L hrognafyllingu og nýtingu nr°gnanna. 3.2. Trjónukrabbi Árið 1983 hófust tilraunaveið- ar á trjónukrabba í Faxaflóa og fengust 9—25 kg af krabba í hverja gildru á dag. Veiðihorfur eru góðaren erfitterað geta sértil um veiðiþolið. Þó er talið að veiða megi nokkur þúsund tonn af krabþa árlega. Nokkrir aðilar hafa þegar reynt fyrir sér með vinnslu á trjónukrabba. Aðilar á Akranesi hafa verið þar í broddi fylkingar og framleitt töluvert magn af krabbamarningi með sérstökum vélbúnaði en tækni- legir örðugleikar við vinnsluna hafa hamlað þessari starfsemi nokkuð. Núna vinnur Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins með einum aðila að því að þróa nýja aðferð við vinnslu á trjónukrabba- kjöti og gefa niðurstöður þegar von um góðan árangur. Hakkið eða marningurinn sem úr krabb- anum fæst er bragðgott og hefur líkað vel þar sem reynt hefur verið að markaðssetja það. Ýmsir fleiri roöguleikar koma til greina með nýtingu á trjónukrabba, t.d. að selja hrygnur eða hrogn sem góður markaður mun vera í Japan fyrir og víðar. 3.3. Fullunnir fiskréttir Tvö fyrirtæki hafa nýverið haslað sér völl á sviði fullunninna sjávarrétta, Marska hf. á Skaga- strönd og Fiskgæði hf. í Reykja- vík. Bæði fyrirtækin hyggja á út- flutning á fullunnum fiskréttum og virðast þeir staðráðnir í að bjóða tollamúrum byrginn. Ekki er annað að heyra á forsvars- mönnum þessara fyrirtækja en að vinnsla sem þessi geti átt framtíð fyrir sér hér á landi. 3.4. Gæludýrafóður Gæludýrafóður hefur löngum þótt vænleg framleiðsla því úr nægu hráefni eraðspilasem unnt er að nýta í þessu skyni. Margir hafa reynt en fáir náð árangri. Nú hefur Þorsteini Ingasyni á Laugum tekist að ná samningum um framleiðslu gæludýrafóðurs sem verður selt í Danmörku. Fyrir átta árum fékk Þorsteinn Rf til að aðstoða sig við að koma upp að- stöðu á Laugum sem nýtir jarð- hita til þurrkunar á fiski. Var Þor- steinn frumkvöðull að vinnslu á þurrkuðum þorskhausum fyrir Nígeríumarkað. Þótti þetta hin besta afurð og gaf gott í aðra hönd. Þessi dæmi sýna hvað hægt er að gera. Það er svo annað mál að Nígeríumarkaður lokaðist fyrir þessa afurð sem og annan þurrfisk en nýjustu fréttir herma að markaðurinn hafi opnast á ný fyrir inniþurrkaða þorskhausa og vinnsla sé komin í fullan gang á ný. 3.5. Lýsi Þá vil ég nefna framleiðslu Lýsis hf. á svonefndu heilsulýsi. Búið er að vinna um tvö tonn af þessari afurð ítilraunaverksmiðju Rf og eru þau þegar komin á markað eins og mönnum er kunnugt. Hérgæti orðið um mik- inn og arðvænlegan útflutning að ræða í náinni framtíð. Einnig hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.