Ægir - 01.04.1987, Blaðsíða 47
ÆGIR
231
4/87
• Seltuþolsprófanir
' e'nni af ritgerðum Dr. Thorpe
er þess getið, að 1 + seiði sem
S|.rast, þoli fulla sjávarseltu á
skömmu tímabili, eða að-
flns Urr> 2ja vikna skeið. Að loknu
5essu tímabiIi afsilfrast þau og
rePast ef sett eru í fullsaltan sjó.
m leið glata þau lönguninni til
aö leita til sjávar og verða óhæf
Sern hafbeitarseiði. Þetta atriði
j^n með öllu ókannað hérlend-
°g er brýnt að ráða hér bót á.
annaðar hafa verið tiltölulega
e|nfaldar aðferðir til að kanna
e |uþo| sjógönguseiða, og þegar
er nafin samvinna með Líffræði-
s°tnun Háskólans og framleið-
endum laxaseiða um að nýta
Pessar aðferðir til rannsókna og
beininga fyrir hérlendareldis-
°ðvar. Eins og stendur mun fátt
01'kilvasgara fyrir íslenskar eldis-
st°ðvar en að hraða þessum rann-
°knum og gera seljendum og
':‘uPendum sjógönguseiða kleift
a fá áreiðanlegt mat um seltuþol
eirra seiða, sem ganga kaupum
<hafb^Um ^r>r sí°^v'ae^' eHe8ar
lokaorð
Lesendum framanskráðs texta
Verður án efa Ijóst, að þar er
SarPað fram mikilvægum spurn-
lngum, en greint frá sárafáum
°kstuddum svörum. í þessu sam-
^engi skal endurtekið, að af-
ngðilegur vatnshitabúskapur í
erlendum eldisstöðvum, miðað
. það sem gerist í íslenskri nátt-
Uru eða í erlendum eldisstöðv-
UtT|, krefst þess að gerla verði
annað, hvernig best megi nýta
kár aðstöðu til framleiðslu á
^Sönguseiðum, sem skila há-
arks afrakstri, hvort sem um
®ðir hafbeit eða sjókvíaeldi. Því
||| brýnt að stórefla slíkar líffræði-
e§ar rannsóknir. Raunar er
^gintilgangur þessa greinarstúfs
undirstrika þetta atriði. í grein
Morgunblaðinu frá 20.2.'87(2)
vekur Björn Jóhannesson athygli
á því, að framleiðsla 1 + seiða sé
nákvæmnisverk og varpar fram
tillögu um meðferð slíkra seiða,
allt frá klakstigi að fullri silfrun.
En Ijóst er, að þessi tillaga byggir
á mjög veikum grunni en ekki á
áreiðanlegum rannsóknum, og
má því segja að hún vekji jafn-
framt athygli á því, að betur má ef
duga skal.
Um heimildarskrá fyrir þessa
ritsmíð er þetta að segja: Þær
erlendu ritgerðir, sem við höfum
beint eða óbeint aðgang að, eru
birtar í tímaritum sem ekki eru
handbær hér á landi og að því
leyti gagnslítið að vísa til þeirra.
Enda verður grein okkar naumast
skilgreind sem „vísindaritgerð",
heldur fremur sem almenn um-
Bandaríkjamarkaður
Meiri festu
Heildarmynd fiskviðskipta á
Bandaríkjamarkaði, það sem af
erárinu virðistekki enn hafa tekið
neina afgerandi festu. Þetta ástand
er mjög ámóta og á síðasta ári,
þegar fiskmangarar minnkuðu
innkaupin, þar sem eftirspurn
reyndist minni en áætlað var.
Fiskverð virðist almenntorðiðfull
hátt miðað við fugla- og nauta-
kjöt, en áhrif umræðunnar um
heilsu og megrun er tvímælalaust
hliðholl fiskinum.
Þorskblokk 1986
Svo sem fram kemur í Infofish/
fjöllun um nauðsynlegar hér-
'lendar laxeldisrannsóknir. Ástæða
þótti þó til að geta tveggja
íslenskra ritgerða. Ennfremurtök-
um við okkur það Bessa-leyfi að
birta til skýringar línurit úr nýút-
kominni grein Dr. Thorpe: „En-
vironmental regulation of growth
patterns in juvenile Atlantic
salmon". Greinin birtist í bók-
inni: Age and Growth of Fish",
sem kom út 1987 hjá lowa State
University Press, Ames, U.S.A.
Heimildir:
1. Björn Jóhannesson 1983. Um
aðstöðu til laxahafbeitar á íslandi.
Ægir 11. tbl.
2. Björn Jóhannesson 1987. Fram-
leiðsla eins árs sjógönguseiða er
nákvæmnisverk. Morgunblaðið,
20. febr. 1987.
7 er heildarinnflutningur á
þorskblokk til Bandaríkjanna
ásamt verð- og birgðaþróun í
fyrra eins og fram kemur í eftirfar-
andi línuritum: