Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 6

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 6
114 ÆGIR 3/85 Sjávarútvegurinn 1988 • Sjávarútvegurinn 1988 Þorsteinn Gíslason: Sjávarútvegurínn við áramót Arið 1988 færði íslensku þjóðinni mestan sjávarafla frá því að fiskveiðar hófust. Ársaflinn varð 1.753 þús. lestir á móti 1.625 þús. lestum 1987. Áður hafði aflinn orðið mestur 1.673 þús. lestir 1985. Árið 1988 er því fimmta árið í röð sem sjávarafli íslendinga er meiri en 1.500 þús. lestir. Þennan mikla aflafeng þökkum við hagstæðri veðráttu og mikilli loðnuveiði fyrstu þrjá mán- uði ársins en á árinu veiddist um 100 þús. lestum meira af loðnu en í fyrra. Þá veiddist mun meira af þorski þrjá seinustu mánuði ársins en reiknað var með og í flestum tilfellum fullnýttust þorskkvótar og leyfilegur flutningur milli ára. Þegar samanburður er gerður milli ára á hráefnis- og afurðaverð- mætum sést að þau vaxa ekki í hlutfalli við aflaaukningu og veldur þar að sjálfsögðu að afla- aukningin varð mest í verðminnsta fiskinum, loðnunni, verðgildi Bandaríkjadals lækkaði og lægra afurðaverð fékkst fyrir verðmæt- ustu tegundirnar. Hráefnisverðmæti aflans varð 30.7 milljarðar kr. en var 24.9 milljarðar 1987 og hefur því aukist um 23% milli ára. Útflutning5' verðmæti sjávarafurða 1988 va| 45.2 milljarðar kr. á móti 41- 1987 og er 9.2% meira en 1987- Afkoma veiða og fiskvinnsR1 versnaði á árinu sérstaklega fi5^' vinnslunnar og mun tap þeirrt1 skipa er stunduðu botnfiskveiðar vera 4-5%, frystingar 10-12% er leið á árið versnaði afkoma salj' fiskverkunar til neikvæðrar a komu. Þessu veldur fyrst og fren15* vaxandi fjármagnskostnaðun lægra afurðaverð í erlendu111 gjaldmiðlum, hærra olíuverð erj næstu þjóðir búa við, of mÁ1 Tafla 1. Heildarafli helstu fisktegunda 1988 1987 1986 1985 1984 Tonn % af % af Tonn % af % af Tonn % af %af Tonn % af % af Tonn % af %aí þús. heild botnf. þús. heild botnf. þús. heild botnf. þús. heild botnf. þús. heild bot'i • Þorskur 375.8 21.4 54.7 389.6 23.9 57.8 365.5 22.0 58.0 322.8 19.2 55.5 281.0 18.3 50.2 Ýsa 53.1 3.1 7.7 39.4 2.4 5.8 47.3 2.8 7.5 49.6 3.0 8.5 47.2 3.1 6-4 Ufsi 74.4 4.2 10.8 78.2 4.8 11.6 63.8 3.8 10.2 55.1 3.3 9.5 60.4 3.9 10.8 Karfi 94.1 5.4 13.7 87.8 5.4 13.0 86.0 5.2 13.7 91.4 5.4 15.7 108.3 7.0 19-3 Langa og blálanga . 7 0.4 1.0 5.8 0.4 0.9 4.7 0.3 0.7 4.4 0.3 0.8 6.4 0.4 1-1 Steinbítur 14.6 0.8 2.1 12.6 0.8 1.9 12.1 0.7 1.9 9.6 0.6 1.7 10.2 0.7 1.8 Grálúða 49.0 2.8 7.2 44.7 2.7 6.6 31.0 1.9 4.9 29.2 1.7 5.0 30.1 2.0 5-4 Skarkoli 14.0 0.8 2.1 11.2 0.7 1.7 12.7 0.8 2.0 14.4 0.9 2.5 11.3 0.7 2.0 Annar fiskur . 4.6 0.3 0.7 4.5 0.3 0.7 4.1 0.2 0.6 1.7 0.1 0.3 1.9 0.1 0-4 Annað - - - - - - 2.9 0.2 0.5 3.1 0.2 0.5 3.3 0.2 Botnfiskur samtals . 686.6 100 673.8 41.4 100 630.1 37.9 100.0 581.3 34.6 100.0 560.2 36.4 ioao Loðna 911.2 52.0 810.0 49.7 894.6 54.1 993.4 59.1 864.8 56.3 Síld 92.8 5.3 75.3 4.6 65.8 3.9 49.3 2.9 50.2 3.3 Humar 2.2 0.1 2.7 0.2 2.5 0.2 2.4 0.1 2.5 0.2 Rækja 29.7 1.7 38.6 2.4 35.5 2.2 24.9 1.5 24.4 1.6 Hörpudiskur 10.1 0.6 13.3 0.8 16.4 1.0 17.1 1.0 15.5 1.0 Annað 20.1 1.1 17.5 1.0 11.0 0.7 11.9 0.7 18.1 1.2 Heildarafli 1.752.7 100.0 1.631.3 100.0 1.655.9 100.0 1.680.3 100.0 1.535.7 100.0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.