Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1989, Page 8

Ægir - 01.03.1989, Page 8
116 ÆGIR 3/89 Tafla 5 Tillögur, ákvörðun og veiði 1988 Tillaga fiskifr. Ákv. stjórnvalda Veiði þús. lestir þús. lestir þús. lestir Þorskur 300 315 376 Ýsa 60 65 53 Ufsi 75 80 74 Karfi 75 85 94 Steinbítur 13 15 Grálúða 30 30 49 Skarkoli 10 14 Tafla 6 Tillögur og ákvöröun árið 1989 Tillögur Ákv. fiskifr. stjórnvaldjl þús. lestir þús. lestir 1. Þorskur 300 285 2. Ýsa 60 65 3. Ufsi 80 80 4. Karfi 75 77 5. Grálúða 30 30 325 þús. lestirvegna sveigjanleika kerfisins. Að óbreyttum for- sendum er talið að draga verði enn frekar úr veiðinni 1990. I öðru sæti er nú karfinn sem tók við af rækjunni og gaf 10.4% hrá- efnisverðmæta. Eins og áður leggur Hafrannsóknarstofnun til samdrátt í karfaveiðum og er fyllsta ástæða til að virða það ef forðast mætti það slys sem ofveiði úr þessum stofni leiddi af sér, haf- andi það í huga hve hægvaxta karfinn er. I þriðja sæti kemur rækjan sem gefur nú 9.8% af hráefnisverð- mætum þar hefur aflinn dregist saman um 23% og reyndist sá ótti á rökum reistur er var fyrir ári síðan um meira en fullnýtta veiði- slóð úthafsrækjunnar þar sem ekki einu sinni náðist að veiða þær 30 þús. lestir, sem Hafrannsókna- stofnun lagði til. Stofnunin leggur nú til 20 þús. lestir. Veitt veiðileyfi heimila 23 þús. lestir. í fjórða sæti verðmæta hafnaði loðnan eins og í fyrra og gaf af sér 8.4% af heildinni. Góðar horfur eru á loðnuveiði tvö næstu árin og í ár er gott útlit með að mikið skili sér af loðnu á hrygningarsvæðin sem byggja mun upp veiðistofn þriðja ársins. Ýsan er nú í fimmta sæti og hefur tekið við af grálúðunni og gefur 7.8%. Segja má að þær væntingar sem voru um aukningu á ýsuafla hafi ræst að hluta og haldi áfram LITLIR KRANAR SEM LÉTTA STÖRFIN Á bílinn, bryggjuna, í bátinn... • Mjög léttir. Þyngd meðfæti og vökvadælu 153 til 600 kg. • Stórt vinnusvæði - 2,1 t;l 6,0 m. • Mikil lyftigeta -1 til 4,1 tonnmetrar. • Fjölmargar gerðir m.a. sérstök tæringarvarin sjóútfærsla. • Með eða án fótar til festingar á bíla og bryggjur, í báta. LANDVEÁARHF SMIÐJUVEGI66. KÓPAVOGI. SlMI: 76600 ÚTIBÚ: GRANDAGARÐI 11. REYKJAVlK. SlMI: 623977

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.