Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1989, Page 19

Ægir - 01.03.1989, Page 19
3/89 ÆGIR 127 Hrafrikell Eiríksson: Um humarveiðar og ástand humarstofnsins Af,i og afrakstur humarveiðar hata land Stunctaðar ■ um 30 ár hér við árið i q/fln náði hámarki þegar 0g e°a um 5.5 þús. tonnum mgðannar ahatoppur varð 1971 hess 7 ^US'tonna veiði- í kjölfar Sa ara aflaára dróst veiðin i^nr~-£ndavarð samdráttur í afla Ult á F|skiþingi 1. nóv. 1988. á togtíma svo mikill að gæta fór hagrænnar ofveiði (1. mynd). Veiðidánarstuðlar voru þá allt að 50% hærri en að jafnaði sl. tíu ár þegar reynt hefur verið að tak- marka sóknina við svokallaða kjörsókn Fk, þ.e. æskilegustu sókn (2. mynd). Veiðistofninn (6 ára humar og eldri) hríðféll við alltof miklar veiðar 1970-1972 úr um og yfir 20 þús. tonnum í tæp 13 þús. tonn 1974. Aflatakmarkanir og góð nýliðun árganga frá árabilinu 1971-1973 áttu síðan sinn þátt í því að stofninn óx smám saman í yfir 15 þús. tonn 1980, ogfram til 1988 virðist veiðistofninn hafa haldist stöðugur í um og yfir 15.5 þús. tonnum, þ.e. um 20% stærri en um

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.