Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Síða 27

Ægir - 01.03.1989, Síða 27
3/89 ÆGIR 135 lúlí, V-Kolbeinseyjarhryggs, 436^167 m, 19 cm, rajk)uv., rs. Dröfn; )U '' ^únaflóadjúp, 6,8 cm, rækjuv., rs. Dröfn. Úthafssogfiskur, araliparis bathybius (Collett, 1878) uni; úti af SA landi, 520-552 m, 24 cm, rækjuv., rs. Arni Friðriksson. (c J^ngreindra tegunda veiddust 2 ángategundir I earsi'dae) 3 laxsíldar (Myctophidae), 1 geirsíli (Para- (m' '^ae)' ^ álsnípa (Nemichthyidae) og 1 lánghali eriaerouridae) sem ekki hafa verið greind til tegunda 8- Fiskiskip Kambháfur, ^udotriakis microdon Capello 1868 deS'' Se|vogsdjúp, 613 m, 222 cm, hængur, bv. J-'Skerjadjúp, 622—6 77 m, 2 hængar 202 og 236 '“Hl/ bv. fis^a,TlJáfur hefur verið talinn mjög sjaldséður pr Ur a íslandsmiðum. Sá fyrsti fannst hér árið 1900. í r^ ársins 1987 höfðu fjórir fengist við ísland en Oíe' S ar ve'ddist einn suður af Vestmannaeyjum þ 'r ^l. 1988) og nú bætast þrír við. Það hafa lcJ'® fundist 8 kambháfar við ísland á árunum 900-1988. Tnónufiskur, atlantica Holt & Byrne, 1909 og a^estmannaeyjum, 915 m, 109 cm hængur apríl 8 cm hrygna, bv. h*, ' ))<uráll-Hampiðjutorg, 640-732 m, 116 cm $n8ur, bv. a' (iUn0, Rósagarður, 120+ cm, bv. ciölnir, rnar^0?6^3^ 8a,rc8 Coode & Bean, 1879 ' a^ Vestmannaeyjum, 915 m, 65 cm, bv. c°hanr8e'gia' júnfU roc^us sloani Schneider, 1801 sept’ r®niar>dssund, 329-348 m, 23 cm, rækjuv. ■' V|o Kolbeinsey, 381-445 m, 20 og 22 cm. Marsnákur, Stomias boa ferox Reinhardt, 1843 sept., við Kolbeinsey, 381 —445 m, 16 cm, rækjuv. Kolskeggur, Trigonolampa miriceps Regan & Trewavas, 1930 júní, grálúðumiðin V-lands, 695-732 m, 34 cm, bv. Kolskeggur fannst fyrst á íslandsmiðum árið 1983 en hafði áður fundist næst landinu á Dohrnbánka árið 1962. A.m.k. 14 hafa fundist við ísland s.l. 5 ár. Trjónuáll, Serrivomer beani Gill & Ryder, 1884 júní, djúpt undan Norðurlandi eða á Dohrnbánka, rækjuv.; sept., við Kolbeinsey, 381 —445 m, 70 cm, rækjuv. Broddabakur, Notacanthus chemnitzii Bloch, 1788 mars, S af Vestmannaeyjum 915 m, 104cmhrygna, bv. Lýr, Pollachius pollachius (Linnaeus, 1758) feb.-nóv., SA-mið frá Hornafjarðardjúpi að Ingólfs- höfða, 19 stk. 85-100 cm flestir í net (15) en auk þess lína (1), botnv. (1) og handfæri (2). Fylgst er með útbreiðslu þessarar tegundar á íslandsmiðum en árlega veiðast nokkrir fiskar einkum við SA-ströndina en stundum slæðast einstaka fiskar lengra vestur á bóginn. Stóra brosma, Urophycis tenuis (Mitchill, 1815) mars, Grindavíkursjór, 114 cm, lína. Við og við flækist stóra brosma alla leið frá ströndum N-Ameríku til íslandsmiða. Hérfannst hún fyrst árið 1908 en hennar hefur ekki ennþá orðið vart annars staðar í NA-Atlantshafi. Guðlax, Lampris guttatus (Brunnich, 1 788) júlí, N af Patreksfirði, 366 m, 2 stk. 138 og 140 cm og 69,5 og 73 kg, bv. Rauðserkur, Beryx decadactylus Cuvier, 1829 ágúst (?), við Eldey, 50 cm, bv. Marsilfri, Diretmeus argenteus Johnson, 1863 des., SA-mið, 512-586 m, 36 cm, 1.050 kg, bv. Marsilfri fannst hér við land fyrst árið 1954 og á Rósagarðinum. Sá fiskur var aeðins 11 cm. Annar fannst í maí 1983. Þetta virðist því vera sá þriðji sem hér finnst.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.