Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Síða 29

Ægir - 01.03.1989, Síða 29
3/89 ÆGIR 137 Jónsson: Hafrannsóknir við ísland I. frá öndverðu til 1937 ^ókaútgáfa Menningarsjóðs 1988. 340 bls. R'l'ö, sem hér er til U|rifjöllunar, er fyrra bindi IslanH hafrannsókna við frá ^-^.nær yhr u-b-b. sex aldir, 1937' r 13' a1c1ar og Jram lii kaf| n1<in skiptist í tíu megin- undirk!rim allir sk'Ptast í allmarga kaf|jnn °8 fiallar fyrsti me8in' K0n ' sem ber yfirskriftina: „Frá víkin !SSl<Ug8,sjá lil Jóns Grunn' unesft ’ Um tfmabiIið frá því Kon- bescQ U8gsjá var a bók fest og til ritaXj r°n Ól^fsson frá Grunnavík hia |suSkafræði sína - lchtograp- en u- lca' ' Kaupmannahöfn, dagSpHnsk ut8áfa handritsins er f."3- sePtember 1737. ,^SUm kafla, sem nær yfir 39 er samandregið allt l, Messu jjhsíður Verik Sern, vitað er að ritað hafi bessu r 'fríki hafs'ns við ísland á sönnu úmtbl1'' Margt var bað að h'ndiir -°ÖSasnaJ<ennt °8 blandið sýnir fraltnUm' en Jon Jónsson vissu n,am a' að þessa tíma menn bað |ff m e®a tH'lcið um hafið og fyrir ak Sem ‘ bví hrærðist, þrátt má þat\ ranns°l<nir þeirra, ef nota ' þp. °rð' væru ærið frumstæð- um k . ekktu nöfn á flestum ist tfp,-, h0tt ^au hafi ekki öll stað- athyg|ja,ns. tenn, og þeir veittu ke8ðun V' Sem ovenjulegt var í indi keSJaVar °8 sJávardýra. Vís- bekkine;:a Voru reynsluvísindi, til annarr 6rfðist fra einni kynslóð rrar' fók breytingum um ar fisk leið og hún óx, en varð ekki kerf- isbundin. Skipulegar rannsóknir á náttúru íslands hófust á síðari hluta 18. aldar og fóru þar saman náttúru- fræðilegar rannsóknir og hag- fræðilegar athuganir, er beindust að því að kanna, hvernig best yrði staðið að efnahagslegri endurreisn landsins. Af því tilefni fóru um landið ýmsir ágætir vísindamenn, á þeirra tíma mælikvarða, og munu þeir Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson þar einn kunnastir nútímamönnum. í Ferðabók sinni fjölluðu þeir allmikið um fiska og annað líf í hafinu, auk þess sem þeir greina frá hafísnum og ýmsum fyrirbærum, sem mönnum höfðu fram til þess tíma verið lítt skiljanleg. í ýmsu studdust þeir við rit eldri manna, t.d. Jóns Grunn- víkings, en gagnrýndu þau einnig og bættu mörgu nýju við þekkingu manna. Nokkru eftir að þeir Eggert og Bjarni ferðuðust um landið, kom hingað Ólafur Ólafsson (Olavius) frá Eyri í Seyðisfirði vestra og kannaði útgerðarhætti. Hann fjallar að vísu lítið um náttúru- fræði, en gerir í riti sínu glögga grein fyrir fiskveiðum íslendinga á þessum tíma, segirfrá fiskimiðum Rannsóknaskipið Thor á Seyðisfirði 1903.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.