Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1989, Page 38

Ægir - 01.03.1989, Page 38
146 ÆGIR 3/8? Allur afli báta er mið- aður við óslægðan fisk, að undanskildum ein- stökum tilfellum og er það þá sérstaklega tekið fram, en afli skuttogar- anna er miðaður við slægðan fisk, eða aflann í því ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta og skuttogara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri verstöð er færður, er öllum afla breytt í óslægðan fisk. Reynt verður að hafa aflatölur hvers báts sem nákvæmastar, en það getur oft verið erfiðleikum háð, sérstaklega ef sami báturinn landar í fleiri en einni verstöð í mánuðinum, sem ekki e< óalgengt, einkum á Suð- urnesjum yfir vertíðina. Afli aðkomubáta °i skuttogara verður talin11 með heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í, og færist því afli báts, sem t.d. landar hluta afla síns í annarri verstöð en þar sem hann er talin11 vera gerður út frá, ekkj yfir og bætist því ekki við afla þann sem hann lano- aði í heimahöfn sinni, Þar sem slíkt hefði það í f°r með sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heildaaflanum- Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfiÞ'11' nema endanlegur tölur s.l. árs. SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í janúar1989 Sjósókn var mjög erfið, enda svo til stöðugir um- hleypingar og oft hin verstu veður. Þrátt fyrir það var heildaraflinn svipaður og í janúar í fyrra. Nú var hann 46.634 (47.938) tonn og skipist hann þannig: Botnfiskur: 14.818 (14.473), loðna 30.815 (32.669), hörpudiskur 1001 (694), síld 0 (102). Botnfiskaflinn í einstökum verstöðvum: Afli Veiöarf. Sjóf. tonn Vestmannaeyjar: Breki skutt. 2 266.6 Sindri skutt. 2 165.2 Bergey skutt. 1 122.6 Halkion skutt. 1 45.7 Gídeon skutt. 1 23.9 Klakkur skutt 1 48.1 Keilir RE skutt 1 26.3 Álsey botnv. 2 83.1 Bjarnarey botnv. 2 75.3 Björg botnv. 2 11.0 Danski Pétur botnv. 3 47.9 Drífa ÁR botnv. 3 24.6 Emma botnv. 1 47.3 Frár botnv. 3 20.1 Nanna botnv. 1 3.5 Ófeigur VE botnv. 2 13.9 Sigurfari botnv. 2 46.9 Sigurvík botnv. 3 13.9 Smáey botnv. 2 33.8 Afli Veiðarf. Sjóf. tonn Stefnir botnv. 2 32.0 Valdemar Sveinsson botnv. 2 48.5 Dala Rafn dragn. 2 17.4 Styrmir VE net 10 79.6 Kristbjörg net 9 110.8 Þórunn Sveinsdóttir net 7 76.5 Bylgja net 6 115.3 Þorlákshöfn: Jóhann Gíslason net 12 175.2 Friðrik Sigurðsson net 10 167.9 Arnar net 3 73.0 Snætindur net 7 35.1 Brynjólfur net 2 9.2 Álaborg net 2 7.1 Andvari VE net 2 12.8 Jóhanna net 1 1.0 3 bátar lína 4 4.4 Dalaröst dragn. 5 31.7 Þorleifur Guðjónsson dragn. 2 6.9 Jón á Hofi dragn. 2 14.2 Grindavík: Skarfur lína 2 80.8 Sighvatur lína 4 22.9 Hópsnes lína 3 21.2 Þorsteinn Gíslason lína 5 16.7 Reynir lína 4 13.5 Sigrún lína 4 12.9 Sigurþór lína 4 11.2 Þorbjörn II lína 3 9.0

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.