Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Síða 48

Ægir - 01.03.1989, Síða 48
156 ÆGIR 3/89 NÝ f FISKISKIP V J Snæfugl SU 20 Nýr skuttogari, m/s Snæfugl SU 20, bættist við fiskiskipaflotann 24. janúar sl., en þann dag kom skipið í fyrsta sinn til heimahafnar sinnar, Reyðar- fjarðar. Snæfugl SU er smíðaður hjá Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk A/S, Flekkefjord í Noregi, smíða- númer 143 hjá stöðinni, en er hannaður hjá Skipa- tækni hf. í Reykjavík. Snæfugl SU er sextándi skut- togarinn sem stöðin smíðar fyrir Islendinga, og er þá ótalinn einn skuttogaraskrokkur fyrir innlenda aðila. Skrokkar allra þessara togara eru smíðaðir hjá Kvina Verft í Flekkefjord, sem annast hefur þann þátt fyrir Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk. Á sextán mánaða tímabili hefur stöðin afhent fjóra skuttogara til Islands, fyrst Sjóla FIF (sept. '87), þá Harald Kristjánsson HF (mars '88), því næst Björgvin EA (júlí '88) og nú síðast Snæfugl SU. Hinn nýi Snæfugl kemur í stað samnefnds skut- togara, sem einnig var smíðaður hjá Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk (afhentur í mars 1974) og hét upp- haflega Guðbjörg ÍS (1363). I stað þess að selja gamla Snæfugl úr landi, eins og upphaflega stóð til, hafa tvö skip verið afskráð, þ. e. Hrafn Sveinbjarnarson III GK (103), sem er ónýtur eftir strand, og Gnúpur GK (1566), sem væntanlega verður seldur úr landi. Gamli Snæfuglinn hefur nú hlotið nafnið Gnúpur GK með heimahöfn í Grindavík. Hinn nýi Snæfugl SU er með áþekk smíðamál og Björgvin EA, og meginfyrirkomulag hliðstætt. I skip- inu er búnaður til heilfrystingar á afla. Snæfugl SU er í eigu Skipakletts hf. á Reyðarfirði. Skipstjóri á skipinu erAlfreð Steinar Rafnsson og yfir- vélstjóri Vignir Lúðvíksson. Framkvæmdastjóri útgerðar er Hallgrímur Jónasson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Bureau Veritas í flokki lf«l 3/3E Fishing Vessel, Deep Sea, lce Class III, 4« MOT. Skipið er skuttogari með tveimur þilförum stafna á milli, peru- Mesta lengd 50.54 m Lengd milli lóðlína (VL=4.65m) 46.98 m Lengd milli lóðlína (perukverk) 43.58 m Breidd (mótuð) 12.00 m Dýpt að efra þilfari 7.15 m Dýpt að neðra þilfari 4.65 m Djúprista (hönnunar) 4.65 m Eiginþyngd 1147 t Særými (djúprista 4.65m) 1472 t Burðargeta (djúprista 4.65 m) 325 t Lestarrými (undirlest) 427 m3 Lestarrými (milliþilfarslest) 75 m3 Meltugeymar 49.6 m3 Brennsluolíugeymar (svartolía) 139.6 m Brennsluolíugeymar (gasolía) 21.4 m Set- og daggeymar 17.7 m Ferskvatnsgeymar 65.0 m Sjókjölfestugeymir 23.5 m Andveltigeymir (sjór) 30.4 m Canghraði (reynslusigling) 14.3 hn Rúmlestatala 599 brl Skipaskrárnúmer 1976 stefni, skutrennu upp á efra þilfar, hvalbak á tvein1^ hæðum á fremri hluta efra þilfars og brú á reisn aftan á efra hvalbaksþiIfari (brúarþilfari). Undir neðra þilfari er skipinu skipt með f|[TG vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, ta framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hágeynia ty , brennsluolíu; hliðarskrúfurými með hágeymun1 , síðum fyrir brennsluolíu; fiskilest ásamt hágeymnn1^ síðum fyrir brennsluolíu og meltu, með botngeym ^ fyrir brennsluolíu framantil og ferskvatn aftantiI; ve ‘. rúm með vélgæsluklefa fremst s.b.-megin og geymn síðum; og aftast skutgeyma fyrir brennsluolíu asa set- og daggeymum, auk þurrgeyma. Fremst á neðra þilfari erstafnhylki fyrir sjókjöl hágeymar fyrir brennsluolíu, keðjukassar og hli ^ fata- og þvottaaðstaða. Þar fyrir aftan, s.b.-meS'n'^, fiskilest (milliþilfarslest) með gangi og ísgeymslu

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.