Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1989, Qupperneq 52

Ægir - 01.03.1989, Qupperneq 52
160 ÆGIR 3/89 rafmótora og stærri notendur, og 220 V, 50 Hz rið- straumur til Ijósa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V kerfið eru Iveir 60 KVA spennar, 380/220 V. Rafalar eru útbúnir fyrir skammtíma samfösun. Land- tenging er í skipinu, 125 A með 40m kapli. í skipinu er austurskilja frá World Water System af gerð Heli-Sep 1000, afköst 1.0 m3/klst. Fyrir geyma er tankmælikerfi frá Peilo Teknikk af gerðinni Sound- fast 830-207/302.5. í skipinu er ferskvatnsfram- leiðslutæki frá Rochem, gerð RORO 510-10S, afköst 10 tonn á sólarhring. Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. Ibúðir eru hitaðar upp með miðstöðvarofnum, sem fá varma frá afgaskatli. Vistarverur eru einnig hitaðar upp með lofthitun og að auki eru rafmagnsofnar í brú. Vinnslusalur er hitaður upp með tveimur vatnshita- blásurum frá PM-Luft og í hvalbak er 10 KW vatnshita- blásari. Loftræsting íbúða er með rafdrifnum blás- urum, fyrir innblástur er einn blásari, afköst 4500 m3/ klst, og fyrir eldhús og snyrtiherbergi, svo og sjúkra- klefa, eru sogblásarar. Vinnuþilfar er loftræst með tveimur 1500 m3/klst blásurum. í skipinu er eitt fersk- vatnsþrýstikerfi frá Jarlsp með 150 I þrýstikút. Fyrir salerni er sérstakt lofttæmikerfi frá Evak. Fyrir vökvaknúinn vindubúnað er lágþrýstikerfi með sex rafdrifnum dælum, þrjár dælusamstæður í hvoru húsi, s.b.- og b.b.-megin á togþilfari. Dælur eru frá Allweiler, 1450 sn/mín, knúnar af Nebb raf- mótorum, dæluþrýstingur um 42 kp/cm2. Um er að ræða eftirfarandi: Tvær SNH 2200-46 dælur, sem skila 2135 l/mín hvor, knúnar af 156 KW rafmótorurh. Tvær SNS 1300-46 dælur, sem skila 1215 l/mín hvor, knúnar af 90 KW rafmótorum. Tvær SNS 660-46 dælur, sem skila 600 l/mín hvor, knúnar af 46 KW rafmótorum. Fyrir losunarkrana er sjálfstætt sambyggt rafknúið vökvaþrýstikerfi. Fyrir fiskilúgu, skutrennuloku, færi- þönd á vinnuþiIfari, bakstroffuvinduro.fi. ersjálfstætt vökvaþrýstikerfi með þremur rafdrifnum Parker PAV 100 vökvadælum. Stýrisvél er búin tveimur rafdrifn- um vökvaþrýstidælum. Fyrir frystitæki og frystilestar er kælikerfi (frystikerfi) frá Kværner Kulde A/S. Kæliþjöppur eru tvær frá Howden, önnur af gerð WRV 163-18050 „S", knúin af 110 KW rafmótor, afköst 143600 kcal/klst (163 KW) við 4- 37,5°C / - / + 25°C, og hin af gerð WRV 163- 14550 „S", knúin af 90 KW rafmótor, afköst 114900 kcal/klst (133.6 KW) við -t- 37.5°C/ -/ + 25°C. Kæli- miðill er Freon 22. Fyrir matvælageymslur eru sjálf- stæð kælikerfi, kælimiðill Freon 12 fyrir kæli 0r Freon 502 fyrir frysti. íbúðir: íbúðarými er samtals fyrir 24 menn í fjórum ein5 manns klefum (ásamt sjúkraklefa) og tíu 2ja manf3 klefum. Allir klefar eru með sérsnyrtingu (salerni oí sturtu). Fremst á neðra þilfari er hlífðarfata- og þvottakR og salernisklefi ásamt stigagangi sem tengir sam*111 þilfarshús á efra þilfari. .. í þilfarshúsi, s.b.-megin á efra þilfari, er símakK fremst, þá setustofa og borðsalur (samliggjandi), el hús og aftast matvælageymslur, skipt í ókælda, km og frystigeymslu. S.b.-megin í íbúðarými á bakkaþiIfari er freí11; einn 2ja manna klefi, þá tveir eins-manns klefar fy yfirmenn og aftast íbúð skipstjóra, sem skiptist í setu stofu, svefnklefa og snyrtingu. B.b.-megin eru fm1^ 2ja manna klefar og sjúkraklefi aftast. Fyrir mið)u saunaklefi og snyrting með salerni og sturtu, þr'r manna klefar og aftast klefi matsveins (með au 1 hvílu), aftan við íbúðargang. í brúarreisn er salerl11' klefi, sem gengur upp í brúna. íbúðir eru einangraðar með 100 mm steinull 0 klætt er með eldtefjandi plötum. Vinnuþilfar (fiskvinnslurými): (|, Vökvaknúin fiskilúga er framan við skutrennu ^ veitir aðgang að tvískiptri fiskmóttöku, um 55 m ‘ stærð, aftast í fiskvinnslurými. í efri brún skutrennu ^ vökvaknúin skutrennuloka, sem erfelld lóðrétt ^ Fiskmóttöku er lokað vatnsþétt að framan og á hel1 fjórar vökvaknúnar rennilúgur. . í skipinu er búnaður til meðhöndlunar á ísfisk' heilfrystingar á karfa og grálúðu. Framan við fisk111 ^ töku eru sex blóðgunarker, þrjú í hvorri síðu, a&Se arborð, búnaður fyrir slóg, fiskþvottavél, kör ogthheG andi færibönd. Blóðgunarkör, færibönd o.þ.h. erLJ JAM, en auk þess er vinnslurými búið hausunarve Baader, af gerð 424, Skeide fiskþvottavél, pökkun þorðum og tveimur Marel tölvuvogum og Sign° bindivél. Búnaður til frystingar er frá Kværner Kulde A/S og er um að ræða þrjá lárétta 11 stöðva plötufry^^g gerð KH1A 12-2125-30/95, afköst 9 tonn á sólarhr" hver. fr» í klefa, b.b.-megin á efra þilfari, eru þrjár ísvé 3 Ziegra af gerð UBE 5000 ETW, afköst 5 tonn á hring hver. B.b.-megin fremst í vinnslurým' ísgeymsla, um 20m3 að stærð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.