Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1989, Side 60

Ægir - 01.03.1989, Side 60
168 ÆGIR 3/8? FISKVERÐ Rækja og hörpudiskur Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfar- andi lágmarksverð á rækju, er gildir frá 15. febrúar til 31. maí 1989. Rækja, óskelflett í vinnsluhæfu ástandi: kr. pr. kg. 1. 230 stk. og færri í kg ............... 73.00 2. 231 til 290 stk. í kg ................. 66.00 3. 291 til 350 stk. í kg ................. 61.50 Undirmálsrækja, 351 stk. í kg. ofl....... 27.00 Verðflokkun byggist á talningu trúnaðarmanns, sem tilnefndur er sameiginlega af kaupanda og selj- anda. Verðið er miðað við að seljandi skili rækju á flutn- ingstæki við hlið veiðiskips. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ennfren1^ ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á hörpudiskn gildir frá 15. febrúar til 31. júlí 1989. Hörpudiskur í vinnsluhæfu ástandi: 1. 7 cm á hæð og yfir .......... 2. 6 cm að 7 cm á hæð .......... kr. pr. w 17-30 13.00 Verðið er miðað við að seljendur skili hörpudísk' flutningstæki við hlið veiðiskips og skal hörpudisk1 inn veginn á bílvog af löggiltum vigtarmann' vinnslustað og þess gætt að sjór fylgi ekki með Verðið er miðað við gæða- og stærðarmat eft'r samkomulagi aðila og fara gæða- og stærðarflok^11 fram á vinnslustað. Reykjavík, 16. mars Verðlagsráð sjávarútvegsl11 TWIN DISC: Skipsgírar frá 50—1600 hestöfl. Niðurgírun frá 1.50:1—7.00:1. TWIN DISC: Aflúrtök frá 50—650 hö með allt að þremur úrtökum. TWIN DISC er heimsþekkt gæðavara sem íslenskir útgeröarmenn þekkja af áratuga notkun. — Viðgerðar og varahlutaþjónusta. EINKAUMBOÐ: Björn & Halldór SÍÐUMÚLA 19 — REYKJAVÍK — SÍMAR: 36930, 36030 — TELEX 2173

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.