Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1989, Qupperneq 12

Ægir - 01.06.1989, Qupperneq 12
296 ÆGIR 6/89 Magnús Jóhannesson: Þuríum við að hafa áhyggjur af mengun sjavar? Stafar íslenskum fiskiðnaði eða sjávarútvegi hætta af mengun sjávar, hefur aukin meðvitund almennings og umræð- urtum mengun sjávar í ýmsum við- skiptalöndum okkar haft óbein efnahagsleg áhrif á iðnaðinn, hversu alvarleg er vaxandi mengun á ýmsum hafsvæðum heimsins, hvaða leiðir eru til að draga úr mengun sjávar, og hverjar eiga aðgerðir okkar íslendinga að vera í þeim efnum? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem komu í huga mér eftir að forstjóri samtaka ykkar bað mig að koma hér og reyna að leita svara við þeirri spurningu hvort við þurfum að hafa áhyggjur af mengun sjávar? Til að varpa nokkru Ijósi á þessi mál mun ég fyrst fjalla um þær mælingar sem gerðar hafa verið á mengun sjávar í Norður-Atlants- hafi og hér við land. Þá mun ég fjalla um áhrif mengunarefna á líf- ríki sjávar, og mengun hér við land í samanburði við mengun við strendur nágrannalanda okkar. Að síðustu mun ég fjalla um þær aðgerðir sem þegar hafa verið ákveðnar til að draga úr mengun og lýsa eigin sjónarmiðum á því hvað gera verður. Fyrst vil ég þó víkja nokkrum orðum að hugtak- inu mengun. Erindi flutt á aðalfundi Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna 26. apríl 1989. í hafréltarsáttmála Sameinuðu þjóðanna er mengun sjávar skil- greind sem þær athafnir er menn setja efni eða orku beint eða óbeint í hafið þannig, að það hafi eða sé líklegt til að hafa skaðvæn- leg áhrif, s.s. skaða lífrænar auð- lindir og sjávarlíf, stofna heilsu manna í hættu eða hindra lögmæt not hafsins, spilla vatnsgæðum sjávar með tilliti til notkunar og fækka þokkafullum svæðum; þó augljóst sé að náttúruleg fyrirbæri geti einnig haft þessi áhrif, eins og t.d. við eldgos, mun ég hér nota hugtakið mengun og mengunar- varnir í tengslum við mannlegar athafnir. Við íslendingar eigum aðild að tveimur alþjóðasamningum um varnir gegn mengun í Norður-Atl- antshafi. Samningar þessir tóku gildi seint á síðasta áratug. Auk mengunarvarna á hafsvæðinu er það eitt af markmiðum þessara samninga að fylgjast með mengun og meta ástandið með hliðsjón af varnaraðgerðum. Sérstök nefnd á vegum samningsríkjanna hefur gefið út leiðbeiningar um fram- kvæmd mælinga og lagt mat á niðurstöður. Hafsvæðið er vist- fræðilega margbreytilegt, þar er að finna bæði tiltölulega lokuð innhöf eins og Kattegat, Skagerak og Eystrasalt, þar sem áhrifa fersk- vatns gætir verulega, og grunn strandhöf þar sem endurnýjun á súrefni sjávarins er tiltölulega hröð eins og t.d. Norðursjó og írlancfs haf, en einnig hafsvæði eins Norður-íshafið, og meginhafið ÞaJ sem endurnýjun á súrefni 8erl-, mun hægar. Þetta er rétt að hata 1 huga þegar við ræðum um mengun og mengunarhættu á hafsvæðinl1, Þau efni og efnasambönd sen| fylgst hefur verið með hingað 11 eru þungmálmar s.s. kvikasil,n ' kadmín, blý, zink og kopar, og 11 ræn klórsambönd s.s. PC® DDT. Þessu starfi samningso ! anna um mat á mengun í Norður Atlantshafi hefur miðað afar hæ8 áfram og veldur því að bæðier ul| að ræða vandasöm verkefni, tæ lega séð, en einnig að mörg aUI arríkjanna hafa sýnt málinu lre ‘ lítinn áhuga hingað til. Tækn' vandamál snúa m.a. að sotn sýna og greiningu, og hafa nl . stöður einstakra rannsóknara 1 oft veri lítt samanburðarhæ,a^ Sem dæmi má nefna að á an 1986 fóru fram mælingar á kv1 ^ silfursmagni í sjó og voru a^elPLr rannsóknarstofur taldar marktæ í þessari athugun af þeim ,D' , ^ þátt tóku. Með því að staðla sý töku og greiningaraðferðir 8 ^ nú betra samræmis miNi r sóknastofnanna í hinum V1 löndum, og má vænta meiri ar urs af þessu starfi í framtí M Þess má geta að íslensku ra sóknastofurnar, Hafrannso stofnun og Rannsóknasto , fiskiðnaðarins sem tekið hafa Þ‘
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.