Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 52
392
ÆGIR
7/89
smávindur, en auk þess er skipið búið tveimur
krönum frá HMF (Hpjbjerg Maskinfabrikk A/S).
Aftan til á togþilfari, s.b.- og b.b.-megin, eru tvær
togvindur (splittvindur) af gerð TWS-1221/63-11100,
hvor búin einni tromlu og knúin af einum vökva-
þrýstimótor.
Tæknilegar stærðir (hvor vinda):
Tromlumál 419 mmo x 1300 mmox
1140 mm
Víramagn á tromlu 1000 faðmar af 3" vír
Togátak á miðja
(860 mmo) tromlu 8.2 tonn
Dráttarhraði á miðja
(860 mmo) tromlu 90 m/mín
Vökvaþrýstimótor Hágglunds 63-11100
Afköst mótors 166 hö
Þrýstingsfall 210 kp/cnr’
Olíustreymi 400 l/mín
Fremst á efra þilfari, í hvalbak, eru fjórar grandara-
vindur, tvær, af gerð SWB 680/HMB 5-9592 og tvær
af gerð SAWB b80/HMB 5-9592, búnar keðjuskífu.
Hver vinda er búin einni tromlu (254 mmo x 1000
mmo X 400 mm) og knúin af einum Bauer HMB 5-
9592 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu
(274 mmo) er 7.3 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 50
m/mín.
Á bátaþilfari, aftan við brú, eru tvær hífingavindur
af gerð GWB 1200/HMB 7-9592, hvor búin einni
tromlu og knúin af Bauer HMB 7-9592 vökvaþrýsti-
mótor. S.b.-vindan hefur tromlumálin 254 nimó *
800 mmo x 450 mm, en b.b.-vinda tromlumálin 254
mmo x 800 mmo X 1200 mm. Togátak vindu á
tóma tromlu (272 mmo) er 10 tonn og tilsvarandi
dráttarhraði 59 m/mín.
Á efra þilfari, b.b.-megin við vörpurennu, er ein
hjálparvinda fyrir pokalosun af gerð GWB-680/HMB
5-9592, búin einni tromlu (254 mmo x 700 mmó *
350 mm) og knúin af einum Bauer, HMB 5-9592
vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (272
mmo) er 7.3 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 40 m/
mín.
Á toggálgapalli erein hjálparvinda (útdráttarvinda)
af gerð GWB 680/HMB 5-9564, búin einni tromlu
Útgerðarmenn ogskipstjórar
Dráttarbraut fyrir allt að 450 þungatonn.
Pantið pláss tímanlega.
Botnhreinsun og málun.
Öll almenn viðhaldsvinna ásamt smíði yfirbygginga og innréttinga.
Leitið upplýsinga og tilboða.
Skipasmíðastöðin Dröfn h/f
Strandgata 75, 220 Hafnarfirði. Símar: 50393 - 50483