Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 27

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 27
ÆGIR '°n Gunnarsson, '909 til 1935. forstjórí Carl Finsen, forstjóri 1935 til Sigurður Kristjánsson, 1940. stjórí 1940 til 1956. for- Páll Sigurðsson, forstjórí frá 1956. abVrgðarfélags danskra fiskiskipa. .^Nefndin skilaði áliti þann 17. IUní 1908oggerði tillögurumað ''stofnað verði Samábyrgðarfélag yrir íslensk skip og báta, er lands- s'°our ábyrgist að nokkru leyti." Með bréfi dagsettu 27. ágúst y08 fór Hannes Hafstein ráð- herra bess á leit við Jón Krabbe að ^ann semdi frumvarp til laga um Jyggingafélag til trygginga á |öSklskipum með hliðsjón af til- °gum nefndarinnar og léti fylgja Vl greinargerð og athugasemdir. ^ j°n Krabbe sendi ráðherra frum- arP sitt, en hann lét endurskoða Pað s'ðan frum 1 ráðuneyti. Frumvarpið var sent konungi með öðrum 'vorpum sem landsstjórnin göist leggja fyrir Alþingi 1909. ¦ 0nungur samþykkti síðan 12. nufr 1909 að frumvarpið yrði '^VirAlþingi. Se runivarpið var lagt fyrir Alþingi koí, fst 15' febrúar 1909 °8 18 ,tl' 1- umræðu á þinginu þann Fm ^ °8 var fyirsögn þess: trv rnvarP ú'l laga um stofnun vá- vg8«ngafélags fyrir fiskiskip.. v^annes Hafstein fylgdi frum- fékk'nu úr hlaöi með ræðu. Málið Var §°oarundirtektirá Alþingi og deildaíriÞykkt einróma ' báðum brevtUrn binSsins meo mJ°g litlum gei- n§Urn. Lögin voru síðan 3n --Ut eins °g áður sagði þann ¦ Julí 1909. Samkvæmt 2. grein laganna um stofnun vátryggingafélags fyrir fiskiskip, var svo ákveðið, að landsstjórnin gengist fyrir því að Samábyrgð íslands á fiskiskipum væri sett á stofn. Hún skyldi takast á hendur endurtryggingar á allt að því 2/5 af tryggingarhæfu verði báta og skipa fyrir íslensk ábyrgðafélög og beina vátryggingu á bátum og skipum allt að 8/io hlutum af trygg- ingarhæfu verði. Þá skyldi hún takast á hendur tryggingu á afla, veiðarfærum og útbúnaði, ef um algjöran skipstapa væri að ræða. Landssjóður skyldi ábyrgjast með allt að 200.000 krónum, að félagið stæði við skuldbindingar sínar. Eftir nauðsynlegan undirbúning hófst regluleg starfsemi félagsins þann 1. mars 1910. Samkvæmt lögunum átti þriggja manna stjórnarnefnd að veita Samábyrgð- inni forstöðu. Einn framkvæmda- stjóri skipaður til 5 ára og tveir gæslumenn skipaðir til þriggja ára í senn. Fyrstu stjórn Samábyrgðar- innar skipuðu þessir menn: For- síjóri Jón Gunnarsson síðar Lands- bankastjóri. Gæslustjórar Sigfús Bergmann kaupmaður í Hafnar- firði og Páll Halldórsson skóla- stjóri Stýrimannaskólans í Reykja- vík. Indriði Einarsson hagfræðing- ur, betur þekktur sem helsti leik- húsfrömuður höfuðhorgarinnar, var skipaður endurskoðandi 23. mars 1911. Stjórnarráðið lagði fyrir Jón Gunnarsson að fara til Kaupmanna- hafnar og dvelja þar í mánaðar- tíma undir handleiðslu Carls Trolle sjóliðsforingja til þess að undirbua sig undir starfið og byrja starfrækslu Samábyrgðarinnar 1. janúar 1910. Rekstur Samábyrgðarinnar var ekki stór í sniðum í fyrstu. Sam- kvæmt skýrslu um starfsemi félagsins fyrir árið 1910, fyrsta starfsárið, voru samtals 79 skip og bifbátar vátryggðir og voru 36 í beinni ábyrgð, en 43 endurtryggð. Skipting flotans eftir skipategund- um, iðgjalda- og vátryggingarfjár- hæðir voru sem hér segir: 51 seglkuggur vátryggður fyrir 287.806 kr., iðgjald kr. 15.511,78. 4 gufuskip vátryggð fyrir 77.400 kr., iðgjald kr. 5.228. 7 bifkuggar vátryggðir fyrir 72.748 kr., iðgjald kr. 4.500,88. 17 bifbátar vátryggðir fyrir 56.109 kr., iðgjald kr. 3.453,30. Alls voru þetta 79 skip vátryggð fyrir 494.063,00 kr. og iðgjöld eru alls 28.793,96 kr. Menn lesa það út úr nöfnunum „bifbátar" og „bifkuggar" á hvaða skeiði útgerðarsögunnar stofnun Samábyrgðarinnar á sér stað. Þarna er vélbátaútgerðin sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.