Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 30

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 30
370 ÆGIR 7/89 ÚR ÚTVEGI 1988 Svo sem áður hefur verið getið í Ægi er Útvegur 1988, töflurit Fiskifélags Islands, komirm út. 15. tbl. Ægis var settur fram hluti af efni úr Útvegi og þá var gefið lof- orð um fleiri upplýsingar úr ritinu. Til að uppfylla það loforð er hér birtur úrdráttur úr Útvegi 1988. Þorskur Þorskafli varð nokkru minni á árinu 1988, en árið áður, eítir afla- aukningu þriggja síðustu ára. Alls fengust 375.754 tonn. Árið 1987 nam aflinn 389.809 tonnum. Afla- samdrátturinn er því 3,7%. Eftir sem áður er aflinn fimmti mesti til þessa. Virði þorskaflans var 12.952 milljónir króna sem er 16,3% hærra verð en fékkst árið áður. Vegna aukinnar verðbólgu frá fyrra ári gefur þessi krónutölu- aukning ekki rétta mynd af raun- verðmæti aflans. í SDR-einingum var verðmætaaukningin 0,5% og í dollurum fékkst 4,2% meira fyrir aflann. Meðalverð í dollurum hækkaði um 10,8% frá árinu 1987. Það sem þessar verðmæta- tölur gefa er virði aflans frá skipi. Mikil aukning sjófrystingar og nokkur aukning í útflutningi á ísuðum fiski, verða því til að mála myndina bjartari litum en efni standa til. Nokkrar breytingar urðu á skipt- ingu aflans í einstök veiðarfæri. Hlutfallsleg aukning varð í línu- veiði, dragnót og botnvörpu en mikill samdráttur á þorskveiðum í net. Þannig dróst þorskafli í net saman úr 102.816 tonnum 1987 í 74 þúsund tonn 1988. Hlutur togara jókst nokkuð frá fyrra ári, en alls 51,7% þorskafl- ans kom að þessu sinni í hlut tog- ara á móti 49,8% árið áður. Veiðarfæraskipting þorskafla 100% 75% 50% 25% 0% Fiskiléiag Islands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.