Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 13

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 13
•Jm 149 og loks var fjöldi Peirra í árslok 1988 orðinn 1235. )o|di báta <10 brúttórúmlestir naföi því vaxið úr 964 bátum árið 983 M517 báta í árslok 1988. Allar tölur miðast við árslok og 8 er um allar tilvitnanir í Þanrt skiPaskrá.) Fjölgun smábátanna þýddi ekki a°e'ns stórfellda sóun í fjárfest- ,8U, heldur enn frekari sóun á v'nnuafli. Samkvæmt Útvegi hefur ."' smábáta aukist um 112% á ajunum 1984-1988. Viðbótmann- atla á þeim 553 bátum sem bætt- við flota smábáta frá árslokum 83 til ársloka 1988, er ekki ^'ini en 750 manns. Almennt er ^ að ræða þjálfaða sjómenn. vföh'le8a er vanáætlað að bessi ' °ót dragi til sínjafn marga í , Sgavinnslum og snatti í kringum ^ssa útgerð um land allt. Hér er ó ' einungis um að ræða ytra ar a§rasði vegna skerts kvóta ann- féh~Si a' ne'dur °8 aukinn sam atr'ft an kostnað vegna ýmissa var a td' nafnaraðstöðu, slysa- ^oT °'s-frv- Auk bess má 8eta a0 fa|| -la~,.U.r vio stjórnun veiða er fre fjölda skipa sem þær stunda 0 ,rnur en fall af afla, fjármagni fari'f'681 er að Þessi niðurstaða trili i br'ostið a ol<1<ar a8ætu óbarf m"' bað ætti bó að vera meri ekki er hæ& að afellast Sernb-Vrir a& n^ta bau tækifæri öru )00ast. Smábátaeigendum er haguf ef l)ost að bað er þeirra arr, '. rerr"Jr en nokkurra ann- Jrra vero- ut8erðarmanna, að komið minnj' ve8 fy'r frjálsan aðgang srnáD- a að m'ðunum- Þegar reBi, atar f|okkast undir almennar útgern g ra sama rétt og önnur ha5gu ' Verður smábátaeigendum ág3ítir Vandinn að sýna fram á §ert krJessarar útgerðar svo sem het1h , r verið í 1100 ára sögu f frherviðland. 8en. bessum il0 að þv pistli hefur verið sem gefnu að val- ÆGIR möguleiki á sóknarmarki hafi verið megingallinn á kvótakerfinu. Til að rökstyðja það að með sókn- arkvóta sé verið að sniðganga „eðlileg" markmið með stjórnun fiskveiða verður hér vitnað í álits- gerð Ragnars Árnasonar til Rann- sóknaráðs ríkisins árið 1986, en hann segir: „í reynd eru veiga- miklir gallar á sóknarkvótum. Helsta ástæðan er sú, að sóknar- kvótinn beinist ekki að rót vanda- málsins, sem er hið sameiginlega eðli fiskstofnanna. Þráttfyrir sókn- arkvótann er því fyrir hendi stöðug viðleitni útgerðarfyrirtækjanna til aðaukaaflahlutdeild sína"... "Út- gerðarmennirnir geta því freistað þess að auka aflahlutdeild sína með því að fjárfesta í þeim sóknar- þáttum, sem ekki eru takmarkaðir." Það er hverjum og einum Ijóst að þegar aflamarksskip þurfa að greiða 13-17 þúsund krónur fyrir viðbótartonn í afla áður en aflinn er dregin á skip, þá er nokkur hvatning fyrir útgerðaraðila sem eiga skip á sóknarmarki að auka veiðimöguleika skipsins innan þess ramma sem leyfilegur er. Ef útgerðarmanni er úthlutað 270 353 dögum til veiða og hann getur aukið afla sinn um þúsund tonn með því að kaupa stærra og afkastameira skip, þá er það ein- falt reikningsdæmi að reikna út hve mikið má kosta til fjárfesting- arinnar. Nú mun vera leitt að því getum, hvernig reynsla sóknarkvóta hefur verið í íslenska kvótakerfinu. Þegar kvótakerfinu var komið á, hafði lengi verið reynt með ýmsum ráðum að stöðva vöxt flotans. Bannaður var innflutn- ingur á skipum 1979 og tak- mörkuð lánafyrirgreiðsla til ný- smíða innanlands. Alltaf fundust þó einhverjar smugur, en með aflamarki á skip var eðlilegt að menn ætluðu, að vandamálið leystist sjálfkrafa. Engin hvatning var lengur fyrir hendi þar sem ekki var hægt að auka hlutdeild, nema með stöðugri leigu á viðbótar- kvóta, það verð sem menn greiddu fyrir viðbótarkvótann hindraði því „óeðlilega" fjárfest- ingu. Með sóknarkvótanum var hinsvegar aftur skapað það ástand að útgerðarmönnum var gefinn kostur á að auka hlutdeild sína í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.