Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 12

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 12
352 son tillögu 1986 um kvótaúthlutun til allra landsmanna og markaðs- stýringu með kvótabréfum, sú til- laga var í engu rökstudd. í reglugerð nr. 16 1988 um stjórn botnfiskveiða 1988 var enn þrengt að sóknarmarksskipum með fækkun sóknardaga í 260 og munur þorskaflahámarks togara milli norður og suðursvæðis var dregin meir saman en áður. í reglugerð nr. 17 um veiðar smábáta 1988 eru þeir settir undir svipaðar reglur og stærri skipin að því undanteknu að aflahámark er óframseljanlegt. Smábátar geta valið milli aflahámarks byggt á reynslu og aflahámarks miðað við stærð báts. Smábátum er einnig gefinn kostur á sóknarmarki sem byggist á svipuðu fyrirkomulagi og þeir höfðu áður undir heildarafla- marki. Með reglugerð nr. 18, 1988 um veiðar á djúprækju var settur rammi um djúprækjuveiðarnar sem var sniðin að mestu eftir botn- fiskreglugerðunum. Veiðiskipum var gefinn kostur á aflamarki byggðu á reynslu og aflahámarki ÆGIR eftir skipagerð. Aflahámark var óframseljanlegt en um aflamark giltu reglur um framsal botnfisk- kvóta. Síðan um mitt ár 1988 hefur verið leyfður varanlegur flutningur aflamarks milli skipa. Þetta atriði hlýtur í framtíðinni að teljast mesta framför í reglum um kvótann. I upphafi var von manna að með kvótakerfinu tækist að minnka flotann að því marki að hægt væri að ná hámarksnýtingu á hverju einstöku skipi. Hvatning til að minnka flotann er enginn meðan ekki má versla með kvótann. Með verslun er hér átt við eignakaup og -sölu, en ekki leigu kvóta eins og venjulega er átt við með „kvótakaupum". Krókaleið að markmiðum I þessum pistli hefur oft verið vikið að því að sá rammi eða það efnahagslega umhverfi sem stjórn- völd hafa ætlað að skapa fyrir- tækjum í sjávarútvegi hafi smá- rofnað á árabilinu 1984-1986. (Hér eru því gerðir skórnir, að það Línurit 3 Fjöldi báta < 10 brl. og burðargeta 1983-1988 (Fjöldi á hægri ás) Brl. 2500 T 2000 + 1500 1000 500 r J Stærð -------Fjöldi T300 + 250 -r 200 4 150 100 50 1983 1984 1985 1986 1987 1988 Ár 7/89 efnahagslega umhverfi sem stjórn- völd ætla að skapa, hafi þa0 markmið að knýja út úr fiskveið- unum ýtrasta framlag til hagvaxt- ar). Merki þessa er t.d. fjöldi reglu- gerða sem gefin var út á fyrstu tveim árum kvótans, til að þjóna sérhagsmunum. Loks var meo kvótalögunum fyrir árin 1986- 1987 stefnubreyting frá þessu markmiði sem áður var nefnt þegar veiðiskipum var leyft a° keppa að hærri kvóta í stað þe55 að gefa þeim leyfi til að kaupa kvóta. Áður en þetta frávik verður rætt, þá verður tekið fyrir gat sem var á kvótalögunum frá upphafi og er enn, þ.e.a.s. að ákveðin ger° skipa veiði frjálst utan kvótakerfis- ins. Fram til ársins 1988 voru öllum leyfðar frjálsar veiðar á bátum <1° brl (Reyndar innan heildarkvóta að nafninu til) og engar hömjut voru á fjölgun þessarra bat Frelsið leiddi til þvílíkrar fjárfest' ingar í þessarri tegund báta a helst er hægt að líkja við skuttog- arakaupin á síðasta áratug. n° smábáta hafði staðið í stað í ára' tugi, en tvöfaldaðist á árunun" 1986-1988, eins og sjá má aí línU' riti 3. Línan á við fjölda skráðra W» <10 brl, það þýðir í raun að her e um að ræða flesta báta 6-10 brl a stærð. Minni bátar eru sjaldn skráðir í skipaskrá. Á árinu fjölgaði skráðum smábátum 1986 eftif , 157 áratuga stöðnun, um 3%, ur ,. bátum í 162. Loks árið 1987 skriðan af stað, skráðum b3tu <10 brl fjölgaði í 234, eð3 u 44%. Næsta ár, 1988 fjolg^ þessarri tegund báta síðan i r-i ->i% Þanme sem er fjolgun um 2i /«¦ r j hafði fjöldi skráðra smábáta næ tvöfaldast á 2 árum. „uj Auk skráðra smábáta er tj| opinna báta. Árið 1985 var W> þeirra 988, 1986 voru opmr 0 orðnir 1.040 talsins. °^^ bátum fjölgaði stig af stigi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.