Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 19

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 19
7/89 svæðisins nema 15% af heildar- V|°skiptunum. Hafa skal í huga að Peir flutningar sem eiga sér stað 'nnan landshluta eru einungis "utningar milli útgerðarstaða á sv*ðinu, ef t.a.m. bátur skiptir "m eigendur innan hafnar þá kemur það ekki fram í töflunni. ar er fengin nokkur skýring á Deirn miklu viðskiptum sem eiga er stað á Reykjanesi þar sem margir stórir útgerðarstaðir eru í landshlutanum. Reykjanes tapar þannig 3567 tonnum á árinu og Norðurland vestra og Austfirðir hagnast að sama skapi. Athyglisvert við við- sklPti á fyrsta ári kvótans er, að stra* kemur fram það vægi sem ,e|st með litlum breytingum til Jrsms 1988, þ.e.a.s. tilflutningur °ta af Reykjanesi og norður í land. ÆGIR Skipa- og kvótatilfærslur 1985 Á árinu 1985 eru sölur skipa með kvóta 59, fimm færri en árið áður. Kvótarnir sem fylgja með í sölunum eru hinsvegar að meðal- tali stærri eða 346 þorskígildistonn að meðaltali á móti 226 þorsk- ígildistonnum árið 1984. Ekki virðist þurfa að óttast að meiri tregðu gæti við flutninga útgerðar til hagkvæmari svæða innan kvótakerfisins, en var í skrapdagakerfinu. í töflu 1 voru dregnar fram breytingar á lands- hlutaskiptingu fiskveiðiflotans 1973-1988. Þar sést að hlutfalls- breytingar 1984-1988 voru meiri en á dögum skrapdagakerfisins 1978-1983. Innan kvótakeríisins virðast tilflutningar kvóta vera stig- vaxandi, það skýrist þó meðal annars af auknum heildarkvóta. Lýsing á viðskiptunum er á töflu 3. Tafla 3. -—___Kvótatilfærslur milli landshluta með skipasölum 1985 SL RN VL VF NV NE Austf. TIL suðurl ^YKJAN. VESTURL VESTF ' ^ORÐ-v ^ORð.e ^USTF FRÁ- 0 482 588 248 269 0 235 . 1822 463 609 1898 2090 105 2040 978 8183 82 446 230 540 0 28 146 1472 0 1167 0 146 11 394 0 1718 172 2354 0 74 0 319 48 2967 2275 474 0 110 428 116 0 3403 0 316 0 0 0 0 105 421 2992 5848 2716 3208 813 2897 1512 19986 Tafla 4. Kyótatilfærslur milli landshluta með skipasölum 1986 suÐURL VREVKJAN y^STURL VESTF ^ORÐ.v NORQ.E' AUSTF. ' FRÁ- SL RN 221 177 120 1792 0 2281 0 2912 547 2790 0 4405 738 0 626 14357 VL 0 245 335 0 54 0 0 634 VF 960 0 79 54 0 0 0 1093 NV 0 0 54 80 0 207 0 341 NE Austf. TIL 0 0 0 0 0 146 0 146 189 439 102 197 625 447 195 1547 2596 2851 3243 4016 5205 933 2194 20391 359 Alls skipta 4.7% af heildarkvót- anum um eigendur. Enn voru mest viðskipti á Reykjanesi, en þetta ár voru kvótakaupin meiri en salan. Þetta mun vera eina árið sem kvóta- flutningar til Reykjaness voru meiri en frá svæðinu, óvenju góð staða Reykjaness var þó sýnd veiði en ekki gefin og kemur út sem enn meiri halli á næsta ári. Togararnir Kolbeinsey frá Húsavík, Sölvi FJjarnason frá Bíldudal og Sigurfari II frá Grundarfirði voru slegnir Fiskveiðisjóði og skráðir á Reykja- nesi 1985, en fóru aftur í sömu landshluta á næsta ári. Straumur kvótans liggur enn norður og Norðurland vestra fær aftur bróðurpartinn eins og 1984. í Ijós kemur þegar athugunin er skoðuð í heild að enginn lands- hluti hefur annaðhvort jákvæða stöðu í viðskiptunum allt tímabilið eða neikvæða. Skipa- og kvótatilfærslur 1986 Á árinu 1986 er fjöldi viðskipta 52 og meðaltal kvóta á skip, sem skipta um eigendur er hærra en áður, 392 þorskígildistonn að meðaltali í viðskiptum. í töflu 4 má sjá hvernig viðskipti hafa verið milli og innan einstakra landshluta á árinu. Alls er verslað með 4.4% af heildarkvótanum. Viðskiptin eru sérstök á árinu 1986 fyrir það hvað margir skuttogarar gengu kaupum og sölum á árinu. Fimm togarar skiptu þannig um eigend- ur, einn fór á Norðurland vestra og tveir á Norðurland eystra (Kol- beinsey kvóti= 1.830 þorskígildis- tonn) og Vesturland (Sigurfari II kvóti = 1.150 þorskígildistonn) og Vestfirðir (Sölvi Bjarnason kvóti = 1.750 þorskígildistonn) fengu sinn hvorn. Það sem helst emkenmr vio- skiptin árið 1986 er sú einstefna skipa frá Reykjanesi til annarra landshluta. Þó leiðrétt sé fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.