Ægir - 01.07.1989, Síða 19
7/89
ÆGIR
359
sv*ðisins nema 15% af heildar-
v*ðskiptunum. Hafa skal í huga að
f:ieir flutningar sem eiga sér stað
'nnan landshluta eru einungis
ntningar milli útgerðarstaða á
sv*ðinu, ef t.a .m. bátur skiptir
erT1 eigendur innan hafnar þá
emur það ekki fram í töflunni.
af er fengin nokkur skýring á
pe'm miklu viðskiptum sem eiga
Ser stað á Reykjanesi þar sem
JTlargir stórir útgerðarstaðir eru í
andshlutanum.
Reykjanes tapar þannig 3567
°nnum á árinu og Norðurland
Vestra og Austfirðir hagnast að
Sama skapi. Athyglisvert við við-
s ipti á fyrsta ári kvótans er, að
strax kemur fram það vægi sem
. st með litlum breytingum til
arsins 1988, þ.e.a.s. tilflutningur
kv
land.
°1a af Reykjanesi og norður í
Skipa- og kvótatilfærslur 1985
Á árinu 1985 eru sölur skipa
með kvóta 59, fimm færri en árið
áður. Kvótarnir sem fylgja með í
sölunum eru hinsvegar að meðal-
tali stærri eða 346 þorskígildistonn
að meðaltali á móti 226 þorsk-
ígildistonnum árið 1984.
Ekki virðist þurfa að óttast að
meiri tregðu gæti við flutninga
útgerðar til hagkvæmari svæða
innan kvótakerfisins, en var í
skrapdagakerfinu. í töflu 1 voru
dregnar fram breytingar á lands-
hlutaskiptingu fiskveiðiflotans
1973-1988. Þar sést að hlutfalls-
breytingar 1984-1988 voru meiri
en á dögum skrapdagakerfisins
1978-1983. Innan kvótakerfisins
virðast tilflutningar kvóta vera stig-
vaxandi, það skýrist þó meðal
annars af auknum heildarkvóta.
Lýsing á viðskiptunum er á töflu 3.
Alls skipta 4.7% af heildarkvót-
anum um eigendur. Enn voru mest
viðskipti á Reykjanesi, en þetta ár
voru kvótakaupin meiri en salan.
Þetta mun vera eina árið sem kvóta-
flutningar til Reykjaness voru
meiri en frá svæðinu, óvenju góð
staða Reykjaness var þó sýnd veiði
en ekki gefin og kemur út sem enn
meiri halli á næsta ári. Togararnir
Kolbeinsey frá Húsavík, Sölvi
Bjarnason frá Bíldudal og Sigurfari
II frá Grundarfirði voru slegnir
Fiskveiðisjóði og skráðir á Reykja-
nesi 1985, en fóru aftur í sömu
landshluta á næsta ári.
Straumur kvótans liggur enn
norður og Norðurland vestra fær
aftur bróðurpartinn eins og 1984. í
Ijós kemur þegar athugunin er
skoðuð í heild að enginn lands-
hluti hefur annaðhvort jákvæða
stöðu í viðskiptunum allt tímabilið
eða neikvæða.
Tafla 3.
___ Kvótatilfærslur milli landshluta með skipasölum 1985
SUÐURL revkjan. yESTURL. VESTF. ^ORD.y, ^ORð.l austf. FRÁ: SL RN VL VF NV NE Austf. TIL
0 482 588 248 269 0 235 . 1822
463 609 1898 2090 105 2040 978 8183
82 446 230 540 0 28 146 1472
0 1167 0 146 11 394 0 1718
172 2354 0 74 0 319 48 2967
2275 474 0 110 428 116 0 3403
0 316 0 0 0 0 105 421
2992 5848 2716 3208 813 2897 1512 19986
Tafla 4.
_kvótatilfærslur milli landshluta með skipasölum 1986
SUÐurl.
keykian.
VSTURL.
VESTf.
^ÖRÐ-V.
NORÐ.E
AUstf
FRÁ:
SL RN VL VF NV NE Austf. TIL
221 177 0 960 0 0 189 1547
120 1792 245 0 0 0 439 2596
0 2281 335 79 54 0 102 2851
0 2912 0 54 80 0 197 3243
547 2790 54 0 0 0 625 4016
0 4405 0 0 207 146 447 5205
738 0 0 0 0 0 195 933
1626 14357 634 1093 341 146 2194 20391
Skipa- og kvótatilfærslur 1986
Á árinu 1986 er fjöldi viðskipta
52 og meðaltal kvóta á skip, sem
skipta um eigendur er hærra en
áður, 392 þorskígildistonn að
meðaltali í viðskiptum. í töflu 4
má sjá hvernig viðskipti hafa verið
milli og innan einstakra landshluta
á árinu.
Alls er verslað með 4.4% af
heildarkvótanum. Viðskiptin eru
sérstök á árinu 1986 fyrir það
hvað margir skuttogarar gengu
kaupum og sölum á árinu. Fimm
togarar skiptu þannig um eigend-
ur, einn fór á Norðurland vestra
og tveir á Norðurland eystra (Kol-
beinsey kvóti = 1.830 þorskígiIdis-
tonn) og Vesturland (Sigurfari II
kvóti = 1.150 þorskígi Idistonn)
og Vestfirðir (Sölvi Bjarnason
kvóti = 1.750 þorskígiIdistonn)
fengu sinn hvorn.
Það sem helst einkenmr vio-
skiptin árið 1986 er sú einstefna
skipa frá Reykjanesi til annarra
landshluta. Þó leiðrétt sé fyrir