Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 51

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 51
7/89 ÆCIR 391 017-017, sem skilar 150 l/mín, knúin af 75 KW raf- ^otor. Síðasttalda dælan þjónar einnig fiskilúgu og skutrennuloku. Ein tvöföld rafdrifin vökvaþrýstidæla Þjónar krönum. Fyrir færibönd og búnað á vinnuþilf- ari er rafdrifið vökvaþrýstikerfi frá Landvélum h.f., tvasr 114 |/mín Rexroth vökvadælur, knúnar af 22 ^W rafmótorum. Stýrisvél er búin tveimur rafdrifnum v°kvaþrýstidælum. ' vélarúmi er kælikerfi (frystikerfi) frá Midt-Troms Noleservice, kæliþjöppur eru tvær frá Bitzer af gerð °SN 7061-K, knúnar af 45 KVV rafmótorum, afköst 46400 kcal/klst. (54 KVV) við -h35° C/-/ +25° C hvor PJappa, kælimiðill Freon 22. Fyrir matvæli er ein loft- kasld kæliþjappa, kælimiðill Freon 502. Ibúðir: 'búðir eru samtals fyrir 14 menn í fjórum 2ja J^anna, einum 4ra manna og tveimur eins-manns klefum. 1 ibúðarými á neðra þilfari er fremst snyrting með salerni og sturtu, þar fyrir aftan fjórir 2ja manna 'efar, tveir í hvorri síðu, þá 4ra manna klefi s.b.- megin aftast, klefi yfirvélstjóra fyrir miðju og ^atvælageymslur, skipt í frysti, kæli og ókælda- 8eVmslu, b.b.-megin. í rými meðfram b.b.-síðu, attan við matvælageymslur, er eldhús, þá borðsalur °8 setustofa (samliggjandi) og aftast stakkageymsla asamt þvottaherbergi og stigagangi. Þilfarshúsi, b.b.-megin á efra þilfari, er tækjaklefi remst, þá snyrting með salerni og sturtu, skipstjóra- 'efi og vélarreisn aftast. 'búðir eru einangraðar með glerull og klæddar með e|atefjandi plötum. V"inuþilfar (fískvinnslurými): v°kvaknúin fiskilúga er framan við skutrennu og Ve'tir aðgang að fiskmóttöku, um 18 m3 að stærð, aft- ^ a vinnuþilfari. íefri brún skutrennu er vökvaknúin j*utrennuloka. Fiskmóttöku er lokað vatnsþétt að arnan með þili og á því ein vökvaknúin rennilúga hVnr losun. Fiskmóttöku er unnt að breyta í kælda Dloðageymslu. |.» Ur|aður er um borð til heilfrystingar á karfa, grá- n u °8 rækju, auk ísfiskmeðhöndlunar. Frá móttöku Jfp aflinn með færiböndum í aðgerð og hausunar- ,.. Þaðan fer aflinn í flokkunar- og geymslukör °ogunarkör) og í vigtun, pökkun og frystingu í 0 ufrystum Fiskúrgangur flyst útbyrðis, en lifur fer Y fenbandi niður í lest. skipinu er eftirtalin fiskvinnslubúnaður: Baader nausunarvél, Kronborg rækjuflokkunarvél af Hluti búnaðar á vinnsluþilfari: gerð Panda 2004, Skeilde fiskþvottavél, þrjár Póls tölvuvogir, og Sivaron bindivél. Annar búnaður, þ.e. vökvaknúin færibönd, kör o.fl., er frá Slippstöðinni h.f. í skipinu eru eftirtalin frystitæki: Tveir láréttir 10 stöðva Jackstone plötufrystar, afköst 7 tonn á sólar- hring hvor, og einn lóðréttur 25 stöðva Jackstone plötufrystir, afköst 5 tonn á sólarhring, afköst miðað við heilfrystingu á bolfiski. Fremst á vinnuþilfari, s.b.-megin, er vökvaknúin lúga fyrir línudrátt og s.b.-megin á skut er lúga fyrir línulagningu. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað með glerull og klætt með vatnsþéttum krossviði. Fiskilest: Fiskilest er um 240 m3 að stærð og gerð fyrir geymslu á ísfiski í 660 I körum, samtals 188 stk, og einnig fyrir geymslu á frystum afurðum. Fiskilest er einangruð með polyurethan og klædd með vatns- þéttum plasthúðuðum krossviði nema síður og geymaþak síðugeyma er klætt með stáli. Kæling er með kælileiðslum í lofti lestar. Á miðri lest er eitt lestarop (2000 x 2000 mm) með álhlera á karmi. Á efra þilfari, uppi af lestarlúgu, er ein losunarlúga með stálhlera slétt við þilfar. Fyrir affermingu er krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (háþrýsti- kerfi) frá Rapp Hydema A/S, og er um að ræða tvær togvindur, fjórar grandaravindur (tvær jafnframt akk- erisvindur), tvær hífingavindur, tvær hjálparvindur afturskips fyrir pokalosun og útdrátt á vörpu og tvær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.