Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1989, Page 51

Ægir - 01.07.1989, Page 51
7/89 ÆGIR 391 017-01 7, sem skilar 150 l/mín, knúin af 75 KW raf- Hiotor. Síðasttalda dælan þjónar einnig fiskilúgu og skutrennuloku. Ein tvöföld rafdrifin vökvaþrýstidæla Þjónar krönum. Fyrir færibönd og búnað á vinnuþilf- ari er rafdrifið vökvaþrýstikerfi frá Landvélum h.f., tvasr 114 |/mín Rexroth vökvadælur, knúnar af 22 KVV rafmótorum. Stýrisvél er búin tveimur rafdrifnum vökvaþrýstidæl um. I vélarúmi er kælikeríi (frystikerfi) frá Midt-Troms Kjoleservice, kæliþjöppur eru tvær frá Bitzer af gerð ^SN 7061-K, knúnar af 45 KW rafmótorum, afköst 46400 kcal/klst. (54 KW) við -35° C/-/ +25° C hvor Pjappa, kælimiðill Freon 22. Fyrirmatvæli erein loft- Kæld kæliþjappa, kælimiðill Freon 502. Ibúdir: Ibúðir eru samtals fyrir 14 menn í fjórum 2ja l^anna, einum 4ra manna og tveimur eins-manns klefum. I íbúðarými á neðra þilfari er fremst snyrting með ^lerni og sturtu, þar fyrir aftan fjórir 2ja manna lefar, tveir í hvorri síðu, þá 4ra manna klefi s.b.- ^^gin aftast, klefi yfirvélstjóra fyrir miðju og ^atvaelageymslur, skipt í frysti, kæli og ókælda- Seyrnslu, b.b.-megin. í rými meðfram b.b.-síðu, aftan við matvælageymslur, er eldhús, þá borðsalur °8 setustofa (samliggjandi) og aftast stakkageymsla asamt þvottaherbergi og stigagangi. I bilfarshúsi, b.b.-megin á efra þilfari, er tækjaklefi rernst, þá snyrting með salerni og sturtu, skipstjóra- efi og vélarreisn aftast. Ibúðir eru einangraðar með glerull og klæddar með eldtefjandi plötum '/,flnuþilfar (fiskvinnslurými): ^ökvaknúin fiskilúga er framan við skutrennu og Veitir aðgang að fiskmóttöku, um 18 m3 að stærð, aft- ast á vinnuþilfari. í efri brún skutrennu er vökvaknúin s^'utrennuloka. Fiskmóttöku er lokað vatnsþétt að aman með þili og á því ein vökvaknúin rennilúga iýn[ losun. Fiskmóttöku er unnt að breyta í kælda l°ðageymslu. búnaður er um borð til heilfrystingar á karfa, grá- u °g raekju, auk ísfiskmeðhöndlunar. Frá móttöku v^t aflinn með færiböndum í aðgerð og hausunar- (,.; baðan fer aflinn í flokkunar- og geymslukör °ögunarkör) og í vigtun, pökkun og frystingu í 0 ufrystum. Fiskúrgangur flyst útbyrðis, en lifur fer e feribandi niður í lest. 424^'PIho er eftirtalin fiskvinnslubúnaður: Baader hausunarvél, Kronborg rækjuflokkunarvél af Hluti búnaðar á vinnsluþilfari: gerð Panda 2004, Skeilde fiskþvottavél, þrjár Póls tölvuvogir, og Sivaron bindivél. Annar búnaður, þ.e. vökvaknúin færibönd, kör o.fl., er frá Slippstöðinni h.f. í skipinu eru eftirtalin frystitæki: Tveir láréttir 10 stöðva Jackstone plötufrystar, afköst 7 tonn á sólar- hring hvor, og einn lóðréttur 25 stöðva Jackstone plötufrystir, afköst 5 tonn á sólarhring, afköst miðað við heilfrystingu á bolfiski. Fremst á vinnuþilfari, s.b.-megin, er vökvaknúin lúga fyrir línudrátt og s.b.-megin á skut er lúga fyrir línulagningu. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað með glerull og klætt með vatnsþéttum krossviði. Fiskilest: Fiskilest er um 240 m3 að stærð og gerð fyrir geymslu á ísfiski í 660 I körum, samtals 188 stk, og einnig fyrir geymslu á frystum afurðum. Fiskilest er einangruð með polyurethan og klædd með vatns- þéttum plasthúðuðum krossviði nema síður og geymaþak síðugeyma er kíætt með stáli. Kæling er með kælileiðslum í lofti lestar. Á miðri lest er eitt lestarop (2000 x 2000 mm) með álhlera á karmi. Á efra þilfari, uppi af lestarlúgu, er ein losunarlúga með stálhlera slétt við þilfar. Fyrir affermingu er krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (háþrýsti- kerfi) frá Rapp Hydema A/S, og er um að ræða tvær togvindur, fjórar grandaravindur (tvær jafnframt akk- erisvindur), tvær hífingavindur, tvær hjálparvindur afturskips fyrir pokalosun og útdrátt á vörpu og tvær

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.