Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 32

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 32
372 ÆGIR 7/89 Ufsi Ufsaaflinn minnkaði nokkuð frá fyrra ári. Alls komu á land 74.383 tonn af ufsa, en árið áður var afl- inn 78.175 tonn. Árið 1987 var næstbesta ár hvað veiði á ufsa varðar og árið 1988 var þriðja besta aflaár íslendinga að því er ufsa varðar. Einungis árið 1948 er betra en þessi ár, en þá var landað 81.467 tonnum af ufsa. Reykja- nes, Norðurland vestra og Norðurland eystra juku hlutdeild í ufsa, en aðrir landshlutar töpuðu að sama skapi. Nokkurnveginn sama hlutfall aflans var flutt út sem ísfiskur á árinu 1988 og flutt var út með þessum hætti árið áður. í dollurum talið lækkaði heild- araflaverðmæti lítið eitt eða um 1,2%, sem stafar af minni afla. Fyrir hvert kíló fékkst hinsvegar hærra verð í dollurum, en svo til óbreytt meðalverð gagnvart SDR- einingum. Svo sem sést á meðfylgjandi myndum vinnur botnvarpan stöðugt á, í veiðum á þessari tegund. Hlutur netanna minnkar að sama skapi. Á árinu 1987 var ufsaafli í net 18.363 tonn en 1988 einungis 1 5.053 tonn. í botnvörpu fengust 57.403 tonn árið 1988 á móti 57.521 tonni árinu áður. Athyglisvert er að Akureyri hefur nær fimmfaldað hlut sinn í ufsaaflanum á fimm árum. Úr 698 tonnum árið 1983, í 3.264 tonn 1988. Þannig að Akureyringar fara nálægt því að veiða tuttugasta hvern ufsa sem veiðist hér við land. Vestmannaeyjar eru þó enn með langstærstan hlut í þessum veiðum, en nærri mun láta að Vestmannaeyingar dragi fimmta hvern ufsa á árinu 1988. í hlut þeirra féllu 13.247 tonn af heild- arafla ufsa árið 1988. Landshlutaskipting ýsuafla 1970-1974 1975-1979 1980-1984 1985 1986 1987 1988 m Suöuriancl f Reykjanes □ Vesturland WM Vestfiröir nm Noröurl. v. o Noröurl. e. Austfiröir lllllllll Erlendis Fiskiféiag Isiands Veiðarfæraskipting ufsaafla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.