Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 16

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 16
356 ÆGIR 7/89 Viðskipti með kvóta 1984 -1988 Iþessarri grein er rakið hvernig viðskipti með kvóta hafa verið á fyrstu 5 árum kvótakerfisins. Fyrst er fjallað um tilfærslu útgerðar milli landshluta á íslandi á síðustu tuttugu árum. Síðan er tekið fyrir kvótakerfið, hvernig kvótinn færist milli landshluta gegnum verslun með skip, en í síðasta hluta greinarinnar er fjallað um leigu kvótanna. Nokkur ruglingur hefur verið á hugtökum í sambandi við þessi viðskipti, þannig að rétt er að taka fram að þegar rætt er um kaup og sölu kvóta þá er átt við viðskipti til eignar. Með kvótaleigu er hins- vegar átt við kaup á rétti til að nýta aflakvóta innan einstaks kvótaárs. Kenningar deildarhagfræðinnar (Microeconomics.) segja okkur að framleiðsluþættir leiti þangað sem vænt endurgjald notkunar þeirra er hæst. Einkenni útgerðar er að fjármagn sem notað er í hana er óvenju hreyfanlegt. Auðveldara er að flytja skip milli landshluta, en t.d. verksmiðju, að því gefnu að markaður sé fyrir aflann. Breyt- ingar á lífsskilyrðum í hafinu sem valda miklum vexti fiskstofna á ákveðnum miðum eða þegareftir- spurnarþróun er á þann veg að staðbundinn tegur.d hækkar í verði, gela valdið því að útgerð verði hagkvæmari í þeim lands- hlutun' sem að miðunum liggja. Hugsanlegt er einnig að útgerð sé betur rekin í einum landshluta en öðrum, eða einfaldlega að efna- hagsleg skilyrði í landi séu það miklu betri að hagkvæmara sé að reka útgerð frá einum stað en öðrum. Innan skrapdagakerfisins og fyrir tíma þess leitaði útgerð hindr- unarlaust til nýs jafnvægis eftir því sem veiði gafst að undanskildum inngripum stjórnvalda til að hafa áhrif á byggðaþróun. Hinsvegarer aðlögun að nýju jafnvægi, eftir að kvótakerfi hefur verið komið á, háð því að ný skip fá ekki veiði- leyfi nema önnur eldri hverfi úr rekstri. Og ef skip eru seld milli landshluta, þá fylgir kvótinn að jafnaði með í sölunni. Reyndar fylgdi kvótinn undantekningalaust með í sölu í öllum þeim tilfellum sem hér eru könnuð. Með athugun á breytingum á staðsetningu fiskveiðiflotans frá árinu 1973 til ársins 1988, fengust þær upplýsingar um þróun út- gerðar eftir landshlutum sem sjá má í töflu 1. Landshlutaskipting fylgir kjördæmaskiptingu að því undanskildu að Reykjavík er talin með Reykjanesi og Strandasýsla er talin til Norðurlands vestra. Ekki er að sjá að kvótakerfið hindri við- skipti með skip og þar með aðlögun að breyttum skilyrðum í einstökum landshlutum. Greinilegt er á töflu 1, að hlutur Reykjaness hefur minnkað. Á 8. áratugnum og á fyrri hluta þess 9., gnæfir Reykjanes yfir aðra landshluta hvað stærð veiðiflota snertir. Hlutdeild er þó fallandi allt frá byrjun síðasta áratugar. Bátaflotinn dregst saman í hlutfalli við allan bátaflota landsmanna úr 42.3% 1973 í 33.6% 1988- Nokkrar sveiflur eru milli ára, en þegar til lengri tíma er litið er þr°' unin niður á við. Sömu sögu er a segja af togurum, en þróunin er \>° allt önnur. Sjá má af töflu 1 a hlutdeild Reykjaness í togara' flotanum er nánast sú sama 19' og 1983, síðan kemur snögS niðursveifla á árinu 1988. Norðurland eykur hinsvegar hlutdeild í veiðiflotanum á seinn1 hluta 9. áratugarins. Meginástæ 3 aukinnar hlutdeildar Norðlen inga er sennilega mjög aukin vei á grálúðu og djúprækju sem lágu vel við útgerð frá Norðurlan '• Fram að setningu kvótakerfis he u Norðurland jafna en nokku^ sveiflukennda hlutdeild í heil ar flota, en eftir það er stöðugu_ vöxtur veiðiflota Norðlendinga ‘ <ostnað annarra landshluta. Að /ísu spilar eitt einstakt útger a yrirtæki stórt hlutverk í tilflutn'n jtgerðar norður í land. Útger a . :yrirtækið Samherji á Akure^ jefur vaxið með geipihraða ^ itofnun þess á árinu 1983 ;kýrir að miklu leyti það gulla1" á ;keið sem virðist vera í útger Norðurlandi á seinni árum- «j Stærri veiðiflota fylgir að ia e(1 meiri afli í landshlutanuni, jnnar möguleiki er líka fyr'r e _ :il að auka afla innan kvóta er ns. En það er að taka á e ^ <vóta, eða það sem nýjast er'^r3 <aupa skip, úrelda það og ^ <vótann á þann flota sem |Vr"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.