Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1990, Page 3

Ægir - 01.01.1990, Page 3
Á18 SENTIMETRA LEŒ) SKAPAST MKLVERÐMÆTI ^OTLAx & L AM 1) FLUTNINGAÞJÓNUSTA EYKUR VERÐMÆTI Flutningur til kaupenda erlendis er loka- skrefið í íslenskri gjaldeyrisöflun en þá er að baki mikil vinna við hráefnisöflun, framleiðslu og markaðsstarf. Vara, sem komin er heilu og höldnu til viðtakenda, er mun verðmætari en þegar hún stóð við verksmiðjudymar hér heima. Því þarf útflytjandi að vanda val á flutn- ingafyrirtæki - ekki síst ef um viðkvæma vöru er að ræða og þegar áreiðanlegrar tímasetningar er krafist. VfÐTÆKT FLUTNINGANET __________EIMSKIPS_____________ Flutningaleiðir EIMSKIPS liggja víða um heim. Aðaláhersla er lögð á flutninga til helstu viðskiptaríkja okkar og er siglt vikulega til áætlunarhafna á meginlandi Evrópu, Bret- landi og Norðurlöndum og hálfsmánaðar- lega til Ameríku. Auk þess sér fyrirtækið um áætlunar- flutninga til fjarlægari staða, svo sem fap- ans og annarra landa í SA-Asiu. ÖFLUGT DREIFIKERFI GREIÐIR FYRIR VIÐSKIPTUM Forráðamenn fyrirtækja vita að í áætl- unum sínum geta þeir reitt sig á fag- Iega þjónustu og þróað flutningakerfí EIMSKIPS. Þeir geta jafnframt litið á hvort tveggja sem hluta af eigin markaðs- og sölukerfí. Kaupandi erlendis getur treyst á að fá vörur sínar reglulega og stillt birgðahaldi í hóf - og þannig vex áhugi á frekari við- skiptum. Reynsla viðskiptavina af þjónustu EIMSKIPS og traust á fyrirtældnu eru tví- mælalaust meginástæður fyrir sterkri stöðu þess á íslenska flutningamarkaðinum. Það er fyrirtækinu kappsmál að halda þeirri stöðu með því að vera vakandi yfir síbreytilegum þörfum viðskiptavina sinna. EIMSKIP VIÐ GREIÐUM ÞÉR LEIÐ

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.