Ægir - 01.01.1990, Síða 27
1/90
ÆGIR
19
Flutningur afíakvóta
milli landshluta og útgerðarstaða árið 1989
Tafla 1.
Flutningur aflakvóta til og frá Suðurlandi
1989 eftir fisktegundum í tonnum
Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Crá- Þorsk- Humar Rækja Síld Loðna
lúða ígildi
Til: 945.9 1.818.2 1.348.1 130.5 8.4 3.785.4 12.6 56.0 0.1 165.0
Frá: 1.562.2 580.2 1.296.7 17.1 40.0 2.975.6 9.6 1.326.1 0 4.839.1
Nettó
kvótakaup: 1.238.0 51.4 113.4 809.8 3.0 0J
Nettó
kvóta-
sala 616.3 31.6 1.270.1 4.674.1
I þessari grein verður farið yfir
kaup og sölu aflakvóta. í þessum
tölum eru bæði tölur um sölu
skipa með aflakvóta og viðskipti
með aflakvóta. Til frekari glöggv-
unar vísast til greinar Ara Arasonar
í 7. tbl. Ægis 1989 um viðskipti
með kvóta 1984-1988.
Töflur 1—7 sýna viðskipti með
aflakvóta milli útgerðarsvæða og
aftast í greininni er sundurliðun
afla.
Til og frá Suöurlandi
Kvótaflutningar milli einstakra
útgerðarstaða. Tafla 1 sýnir við-
skipti aflakvóta til og frá Suður-
landi á síðasta ári. Til Suðurlands
teljast Vestmannaeyjar til og með
Þorlákshöfn. Alls námu kvótakaup
til Suðurlands umfram kvótasölu
809.8 þorskígildistonnum. Mestu
kvótatilfærslur til Suðurlands voru
' ýsu en alls fengu Sunnlendingar
1.238 tonna aflakvóta umfram
þann sem fluttist þaðan.
Til og frá Reykjanesi
Tafla 2 sýnir aflakvótatilfærslur
milli Reykjness og annarra svæða
á landinu. Til Reykjaness telst
Grindavík til og með Reykjavík.
Alls námu aflakvótakaup á
þorski 2.421.5 tonnum til Reykja-
oess á árinu 1989, en aflakvóta-
sala 2.883.5 tonnum. Nettó-
tramsal þorskkvóta frá Reykjanes-
svæðinu nam því 462 tonnum.
^lls nam kvótasala umfram kvóta-
kaup 1.860.4 þorskígildistonnum
frá Reykjanessvæðinu á árinu.
Til og frá Vesturlandi
Til Vesturlands telst Akranes til
°g með Stykkishólmi.
Af töflu 3 má ráða að 264.4
þorskígildistonn hafi farið frá Vest-
urlandi, aðallega þorskur (238.3
tonn).
Til og frá Vestfjörðum
Eins og sjá má af töflu 4 fluttust
tæp 430 þorskígildistonn frá Vest-
fjörðum á árinu 1989, mest fór af
ýsukvóta eða 572 tonn en um 327
tonn af þorski voru keypt umfram
sölu.
Hins vegar námu nettókvóta-
kaup af rækju tæpum 360,
tonnum. Til Vestfjarða teljast
Barðaströnd til og með Veiði-
leysu.
Til og frá Norðurlandi vestra
Eins og tafla 5 sýnir nam nettó-
kvótasala um 1.334 þorskígildis-
tonnum á árinu 1989. Uppistaðan
í nettókvótasölu voru ýsu- og
karfakvótar, en alls nam nettó-
kvótasala á ýsu 422.6 tonnum og
1.716.1 tonni af karfa. Viðskipti
með rækjukvóta voru svipuð en
kvótasala umfram kvótakaup nam
9.7 tonnum. Til Norðurlands-
vestra teljast Drangsnes til og með
Siglufirði.
Til og frá Norðurlandi-eystra
Eins og tafla 6 sýnir námu nettó-
kvótakaup Norðurlands-eystra um
2.126 þorskígildistonnum á árinu
1989.
Nettókvótakaup á þorski námu
901.7 tonnum og ýsu 883.6
tonnum. Af rækju námu nettó-
kvótakaup um 1.230 tonnum. Til
Norðurlands-eystra teljast Ólafs-
fjörður til og með Vopnafirði.
Til og frá Austurlandi 1989.
Eins og fram kemur í töflu 7.
námu nettókvótakaup til Austur-
lands 948 þorskígildistonnum. Af
þorski námu nettókvótakaup
461.5 tonnum, um 250 tonnum af
ýsu, 310.6 tonnum af karfa og
296.3 tonnum af grálúðu. Hins
vegar nam nettókvótasala ufsa
þ.e. kvótasala umfram kvótakaup
260.2 tonnum. Til Austfjarða telj-
ast Seyðisfjörður til og með
Hornafirði.