Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1990, Qupperneq 35

Ægir - 01.01.1990, Qupperneq 35
1/90 ÆGIR 27 IV. KAFLI Sóknarmarksskip 4. gr. Veiðileyfi með sóknarmarki er veitt með því skilyrði, að sóknar- dagar til botnfiskveiða fari ekki fram úr tilgreindum fjölda á ákveðnu tímabili sbr. 8. gr. ogafli ekki yfir hámark skv. B lið 8. gr. laga nr. 3/1988 og 7. gr. reglu- gerðar þessarar. 5. gr. Sóknarmark hefst þegar skip heldur úr löndunar- eða heima- höfn til veiða og lýkur þegar skip kemur í höfn með veiðarfæri innanborðs til löndunar afla, enda haldi skipið ekki úr höfn til veiða aftur fyrr en liðnar eru a.m.k. þrír sólarhringar. Sigli skip með eigin afla til löndunar á erlendan markað telst sá tími til sóknardaga, sem fer til siglingar utan. 6. gr. Utgerð eða skipstjóri sóknar- marksskips skal tilkynna sjávarút- vegsráduneytinu eigi síðar en 12 dögum eftir lok hvers mánaðar á þar til gerðu eyðublaði, hvaða daga viðkomandi skip hefur nýtt til sóknar á tímabilinu. Ennfremur er skylt að skila aflaskýrslum skv. 11. gr. Heimilt er að stunda veiðar allt að þrjá daga unifram úthlutaðan sóknardagafjölda tímabils, enda dragist jafnmargir dagar frá sókn- ardagafjölda næsta tímabils á eftir. Fari slík frávik fram úr þremur dögum um einn eða tvo daga reiknast þeir tvöfaldir til frádráttar á næsta tímabil á eftir. Frávik umfram fimm daga teljast brot á reglum þessum. Heimilt er með samþykki ráðuneytisins að færa milli tíma- bila allt að fjóra af hverjum fimm sóknardögum, sem ekki hafa nýst tH fiskveiða enda hafi skip orðið að liggja í höfn a.m.k. fimmtán daga vegna meiriháttar bilana. Útgerð skal sækja skriflega til ráðuneytisins um slíka yfirfærslu daga milli tímabila. Umsókn skal fylgja skrifleg greinargerð frá við- gerðaraðila eða tryggingarfélagi um viðgerðina og hversu langan tíma hún tók. Ráðuneytið úrskurðar um vafaatriði að feng- inni umsögn samráðsnefndar. Að öðru leyti er óheimilt að flytja ónýtta sóknardaga eins tímabils til annarra tímabila. 7. gr. Sóknarmarksskipi er á árinu 1990 óheimilt að veiða meira magn en tilgreint er í töflu í 3. mgr. þessarar greinar eða sem svarar aflahámarki þess sam- kvæmt ákvæðum 8. gr. laga nr. 3, 8. janúar, um stjórn fiskveiða 1988-1990 og sem leiðir af rétti til yfirfærslu milli ára. Heimilt er að nýta þorsk- og grálúðuaflahámark til veiða á karfa sbr. 12. gr. Aflahámark sóknarmarksskipa er sem hér greinir fyrir hvern stærðar-, útgerðar- og veiði- svæðaflokk fiskiskipa. Miðað er við slægðan þorsk og grálúðu með haus. Karfaaflahámark er miðað við óslægðan karfa með haus. Sé togara, útgerðarflokkur 1, báti án Útgerðarflokkur 1, togarar: Svæði 1 Svæði II 39 metrarog styttri: Þorskaflahámark 535 lestir 810 lestir Lengri en 39 metrar Þorskaflahámark 940 lestir 1335 lestir 39 metrarog styttri: Karfaaflahámark 765 lestir 90 lestir Lengri en 39 metrar: Karfaaflahámark 1550 lestir 550 lestir 39 metrarog styttri: Grálúðuaflahániark 100 lestir 125 lestir Lengri en 39 metrar: Grálúðuaflahámark 350 lestir 400 lestir Útgerðarflokkur 2, bátar án Þorskafla- Karfaafla- Grálúðuafla- sérveiðiheimilda: hámark hámark hámark Frá 10 brl. til og með 15 brl. : 110lestir Stærri en 15 brl. til og með 20 brl.: 115 lestir Stærri en 20 brl. til og með 25 brl.: 160 lestir Stærri en 25 brl. til og nieð 30 brl.: 180 lestir Stærri en 30 brl. til og með 40 brl.: 195 lestir Stærri en 40 brl. til og með 50 brl.: 225 lestir Stærri en 50 brl. til og með 90 brl.: 270 lestir Stærri en 90 brl. til og með 110 brl.: 285 lestir Stærri en 110 brl. til og með 200 brl.: 355 lestir Stærri en 200 brl.: 400 lestir Útgerðarflokkur 3, síldarbátar: 355 lestir Útgerðarflokkur 4, humarbátar: 50 brl. og minni: 95 lestir Stærri en 50 brl. til og með 90 brl.: 190 lestir Stærri en 90 brl.: 205 lestir Útgerðarflokkur 5, humar- og síldarbátar: 90 lestir 90 lestir 90 lestir 100 lestir 100 lestir 100 lestir 90 brl. og minni: Stærri en 90 brl.: Útgerðarflokkur 6, rækjubátar: 10 brl. til og með 20 brl.: Stærri en 20 brl. til og með 50 brl. Stærri en 50 brl.: Útgerðarflokkur 7, skelbátar: 10 brl. til og með 20 brl.: Stærri en 20 brl. til og með 50 brl. Stærri en 50 brl. til og með 90 brl. Stærri en 90 brl. ti I og með 110 brl. Stærri en 110 brl.: 245 lestir 260 lestir 40 lestir 70 lestir 95 lestir 35 lestir 50 lestir 95 lestir 110 lestir 130 lestir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.