Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1990, Qupperneq 36

Ægir - 01.01.1990, Qupperneq 36
28 ÆGIR 1/90 sérveiðiheimilda, útgerðaflokkur 2, sem stærri er en 110 brl. eða síldarbáti, útgerðarflokki 3, úthlut- að aflahámarki samkvæmt þessari grein, skal það taka til aflahá- marks í þorski, karfa og grálúðu eftir því sem við á: (Tafla að framan) Varðandi útgerðarflokka 6 og 7 er heimilt að víkja frá ákvæðum þessarar greinar um þorskaflahá- mark og ennfremur ákvæðum 8. gr. um sóknardagafjölda, sé það talið nauðsynlegt vegna breytinga í tekjum af sérveiðum. Við línuveiðar í janúar, febrúar, nóvember og desember reiknast 50% þorskaflans ekki til þorskafla- hámarks. Þorskur smærri en 50 cm og karfi innan 500 gr telst ekki að tveimur þriðju hlutum með í afla- hámarki, enda fari fiskur undir þessum lágmarksmörkum ekki yfir 10% af þorsk- eða karfaafla í veiðiferð og t'yrir liggi staðfesting frá matsmönnum eða vigtar- mönnum um magn, skv. reglum er ráðherra setur. Þetta gildir ekki um afla, sem hausaður er um borð í veiðiskipi. Allur afli, sem veiddur er á handfæri, telst til aflahámarks. Allan afla án tillits til stærðar eða í hvaða veiðarfæri hann fæst, sem fluttur er óunninn á erlendan markað, skal reikna til aflahá- marks með 15% álagi, sbr. þó 6. mgr. hér að ofan. 8. gr. í töflu hér á eftir er tilgreindur fjöldi sóknardaga á einstökum tímabilum samkvæmt flokkun veiðiskipa í II. kafla: Engar takmarkanir eru á fjölda sóknardaga hjá skipum, sem línu- veiðar stunda í janúar, febrúar, nóvember og desember. V. KAFLI Ýmis ákvæði 9. gr. Skylt er að hirða og koma með að landi allan botnfisk af kvóta- bundnum fisktegundum og nýtan- legum fisktegundum, sem mark- aður er fyrir. Sleppa skal þó fiski undir lágmarksstærðum sem til- greindar eru í 7. mgr. 3. gr. sem fæst á handfæri. 10. gr. Skipstjóra er skylt að halda fiski um borð í veiðiskipum að- greindum eftir tegundum. Enn- fremur er honum skylt að láta vigta hverja tegund sérstaklega á löndunarstað, sbr. reglugerð nr. 567, 28. nóvember 1989, um vigtun sjávarafla. 11. gr. Útgerðum veiðiskipa, skips- tjórnarmönnum og kaupendum er skylt að senda sjávarútvegsráðu- neytinu skriflegar upplýsingar um afla og aflasamsetningu og um úthald og sjósókn á eyðublöðum, sem ráðuneytið leggur til. Vanskil á skýrlum og röng skýrslugjöf varða tafarlausri leyfissviptingu. 12. gr. Við útreikning þorskígildis skal miðað við eftirfarandi verðmæta- hlutföll: Þorskur 1,00, ýsa 1,19, ufsi 0,56, karfi 0,53 og grálúða 0,80. Útgerðarflokkur 1, togarar. Tímabil 1 Tímabil 2 Tímabil 3 jan.-apr. maí-ág. sept.-des Samtals 85 65 80 230 Útgerðarflokkur 2, bátar án sérveiðiréttinda. Tímabil 1 Tímabil 2 Tímabil 3 Tímabil 4 Tímabil 5 jan.-feb. mars-apr. maí-ág. sept.-okt. nóv.-des. Samtals 35 40 55 35 25 190 Utgerðarflokkur 2, togbátar, sbr. 2. mgr. 2. gr. Tímabil 1 Tímabil 2 Tímabil 3 Tímabil 4 jan.-feb. mars-apr. maí.-ág. sept.-des Samtals 40 40 65 70 215 Útgerðarflokkur 3, síldarbátar. Tímabil 1 Tímabil 2 Tímabil 3 Tímabil 4 jan.-feb. mars-ág. maí.-okt. nóv.-des Samtals 35 40 55 15 145 Útgerðarflokkur 4, humarbátar. Tímabil 1 Tímabil 2 Tímabil 3 Tímabil 4 jan.-feb. mars-apr. maí-júní júlí-des. Samtals 35 40 10 55 140 Útgerðarflokkur 5, humar- og síldarbátar Tímabil 1 Tímabil 2 Tímabil 3 Tímabil 4 jan.-feb. mars-apr. maí-júní júlí-des. Samtals 35 40 10 35 120 Útgerðarflokkur 6, rækjubátar. Suður- og Vesturland Tímabil 1 Tímabil 2 Tímabil 3 jan.-feb. mars-apr. sept.-des Samtals 25 40 45 110 Vestfirðir, Norðurland Tímabil 1 Tímabil 2 jan.-maí júní-des. Samtals 45 65 110 Útgerðarflokkur 7, skelbátar Tímabil 1 Tímabil 2 jan.-apr. maí-des. Samtals 40 40 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.