Ægir - 01.01.1990, Page 66
AUK/SlA K15-201
EXXMAR
SEM SKARAR FRAM UR
• • • Rétt eins og skip þarfnast góörar vélar þarfnast vélin góörar oifu.
Nýja EXXMAR TP smurolían fyrir skipadíselvélar býr yfir ótrúlega mörgum
kostum. Allar fjórar geröirnar, EXXMAR 12TP, 24TP, 30TP og 40TP,
eru unnar úr fyrsta flokks grunnolíum.
EXXMAR TP olíurnar hafa bætiefnakerfi í sérstökum gæðaflokki,
sem tryggja yfirburða vatnshreinsun olíunnar, sóthreinsun, sótdreifingu og
súrnunarvörn. Þetta eru eiginleikar sem halda vélarsliti í algjöru lágmarki
og vélinni hreinni. Allar tegundir EXXMAR TP eru fáanlegar í tveimur
seigjuflokkum, SAE 30 og 40.
EXXMAR TP olíurnar eru framleiddar til aö standast þau erfiðu
skilyrði sem skapast í aflmiklum nútíma díselvélum, hvort sem þær ganga
fyrir gas- eöa þungolíum. Olíurnar hafa langan notkunartíma og lengja þann
tíma sem líður milli upptekninga, viögeröa og olíuskipta. Vél skipsins,er
því vel sett meö EXXMAR TP.
Olíufélagið hf