Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1990, Side 20

Ægir - 01.03.1990, Side 20
128 ÆGIR 3/90 Þórdur Þórðarson: Nýtt neyðarfjarskipta- kerfi skipa (GMDSS, - Global Maritime distress and safety system) Á næstu árum mun taka gildi nýtt neyðarfjarskiptakerfi skipa (frá 1. febrúar 1992 til 1. febrúar 1999), þegar hefur verið ákveðið hvenær og hvernig kerfið kemur til framkvæmda í flutningaskipum, en verið er að ræða innan Alþjóða- siglingamálastofnunarinnar (IMO) hvernig kerfið muni ná til fiski- skipa. Hið nýja fjarskiptakerfi skipa hefur verið lengi í undirbúningi á vegum Alþjóðasiglingamálastofn- unarinnar (IMO) og Alþjóðafjar- skiptastofnunarinnar (ITU) og fleiri Alþjóðastofnanna og lætur nærri að um 10 ára þrotlausa vinnu sé að ræða. Samkvæmt hinu nýja kerfi verð- ur fjarskiptabúnaður í skipum ekki lengur miðaður við stærð þeirrai eins og er í núgildandi reglum, (Alþjóðasamþykkt um öryggi mannslífa á hafinu, SOLAS 1974), heldur eftir því á hvaða haf- svæðum þau sigla, auk þess lág- marksbúnaður sem öll skip verða krafin um. (Sjá töflu um lágmarks fjarskiptabúnað skipa). Til þess að ákveða tækjabúnað Lágmarks kröfur um fjarskiptabúnað skipa í hinu nýja kerfi 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Svæði Tækjabúnaður Örbylgju- Talstöð m/ staírænu valkalli MF - Talstöð m/stafrænu valkalli MF/HF Talstöð m/stafrænu valkalli og telex búnaði Navtex móttakara á svæðum sem eru með nav- tex sendingar Inmarsat skipajarðstöö standard A eða eða standard C Neyðarsendir (Epirb) á tíðninni 406 MHz í Cospas/ Sarsat kerfi Örbylgju- neyðarsendir (VHF-EPIRB) Björgunarför 9 GHz radarsvara Færanleg örbylgju talstöð (VHF) Svæði A1 X X X eða búnað skv. 7. lið X eða búnað skv. 6. lið X hægt að krefjast 2 stk. radarsvara X hægt að kreíjast 2 stk. talstöðva Svæði A2 X X X X X X Svæði A3 X X Efbúnaður skv. 3. lið ekki notaður X Eða búnað skv. 5. lið X X Eða búnað skv. 3. lið X X X Svæði A4 X X X X X X

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.