Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1990, Síða 50

Ægir - 01.03.1990, Síða 50
158 ÆGIR 3/90 AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í janúar 1990_______________________________ Lítið barst a land af botnfiski í mánuðinum, einkum vegna þess að sumir togararnir hófu ekki veiðar fyrr en eftir miðjan janúar, vegna ágreinings um fiskverð. Einnig voru stopular gæftir hjá minni bátum. Aflahæstu togararnir voru Birtingur með 216.1 tonn og Bjartur með 240.9 tonn. Seyðisfjarðartogararnir sigldu með afla og seldu erlendis. í mánuðinum var landað 107.309 (102.306) tonnum af loðnu og 1.461 (714) tonnum af síld. Botnfiskaflinn í einstökum verstöövum: Afli Veiðarf. Sjóf. tonn Bakkafjörður: Sjöfn lína 10 21.4 2 smábátar lína 5 2.7 Vopnafjörður: Brettingur skutt. 1 73.4 Eyvindur Vopni skutt. 2 67.7 Fiskanes lína 3 1.7 1 smábátur lína 3 0.9 Borgarfjörður: 3 smábátar lína 5 6.5 Neskaupstaður: Barði skutt. 3 232.5 Birtingur skutt. 3 261.1 Bjartur skutt. 3 240.9 2 bátar dragn. 10 10.2 Sigrún lína 7 23.8 Þorkell Björn lína 3 3.6 23 smábátar lína 113 77.4 2 smábátar net 35 16.8 1 smábátur dragn. 2 3.3 Eskifjörður: Hólmanes skutt. 1 40.5 Hólmatindur skutt. 2 74.9 7 smábátar lína 27 10.8 Reyðarfjörður: Hólmanes skutt. 1 12.3 Hólmatindur skutt. 2 24.0 3 smábátar lína 9 2.4 Fáskrúðsfjörður: Ljósafell skutt. 1 65.5 Hoffell skutt. 2 130.9 Gideon skutt. 1 11.7 Guðmundur Kristinn lína 13 33.4 Bergkvist lína 9 6.2 7 smábátar lína 59 14.5 Botnfiskaflinn í hverri verstöö miöað viö ósl. fisk: 1989 1988 tonn tonn Bakkafjörður 24 19 Vopnafjörður 179 357 Borgarfjörður 6 23 Seyðisfjörður ............................ 0 502 Neskaupstaður 1.048 831 Eskifjörður 155 345 Reyðarfjörður 47 182 Fáskrúðsfjörður 325 446 Stöðvarfjörður 259 96 Breiðdalsvík ........................... 253 43 Djúpivogur 186 92 Hornafjörður 313 497 Aflinn í janúar ...................... 2.795 3.433 Afli Veiðarí Sjóf. tonn Stöðvarfjörður: Kambaröst skutt. 4 202.8 lOsmábátar lína 22 6.7 Breiðdalsvík: Hafnarey skutt. 2 71.7 Andey skutt. 1 122.8 3 smábátar lína 8 7.3 Djúpivogur: Sunnutindur skutt. 3 99.1 Stjörnutindur lína 6 27.0 5 smábátar lína 27 34.9 1 smábátur net 4 1.1 Hornafjörður: Þórhallur Daníelsson skutt. 2 121.0 Stokksnes skutt. 1 51.4 2 bátar botn./dragn. 2 o.3 Skinney net 1 17.2 Steinunn lína 12 34.0 Freyr lína 8 25.0 Æskan lína 6 21.7 2 smábátar lína 2 2.3 FRÁ BEITUNEFND Síld til beitu Beitunefnd hefur ákveðið geymslu- og vaxtagjald af beitusíld sem fryst var á haustvertíð 1989. Gjaldið er kr. 2.00 á kg og reiknast í fyrsta skipti 1 • mars 1990 og síðan kr. 2.00 á kg 1. hvers mánaðat þar til annað verður ákveðið. Reykjavík, 26. mars, Beitunefno

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.