Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1990, Blaðsíða 5

Ægir - 01.08.1990, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT Table of contents ÚTGEFANDI Fiskifélag íslands Höfn Ingólfsstræti Pósthólí 820 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason RITSTJÓRN og auglýsingar r' Arason og Friðrik Friðriksson PRÓFARKIR og hönnun Gísli Ólafsson ÁSKRIFTARVERÐ 2400 kr. árgangurinn SETNING, FILMUVINNA, p prentun OG BÓKBAND ren,sm. Árna Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega Eft' -—JPjjjWun heimil sé heimildar getið Bls. 406. „ Þjónustugreinar sjávarútvegsins mynda þriðja og sennilega stærsta þáttinn í þeim þríþætta vef sem í heild kallast íslenskur sjávarútvegur. Vaxandi hluti þeirrar starfsemi sem lýtur að því að ná fiskinum úrsjó og koma honum i besta ástandi til neytenda, flokkast undir þjónustustarfsemi." Bls. 422. „Þegar lesendur skoða töflu I, yfir aflahæstu þjóðirnar munu flestir staldra við aflatölur frá Kína. Ekkert lát virðist á aukningu í afla Kínverja og ef eins heldur fram um þessa þróun og verið hefur síðasta áratuginn, mun Kína þegar á árinu 1990 vera orðin mesta fisk- veiðiþjóð veraldar. “ Bls. 430. „Taliðerað 1989-árgangurinn við Grænland hafi verið um sex hundruð milljónir einstaklinga af þriggja ára þorski árið 1987. Láta mun nærri að þetta sé þreföld meðalný- liðun á íslandsmiðum. Þá stæði slík nýliðun undir milljón tonna árlegum þorskafla." Bls. 453. „Reiknað í dollurum hefur olíu- kostnaður verið mestur árin 1980-1981, og hlutdeild olíukostnaðar í aflaverðmæti hæst árið 1983, eða 21.9%, en hefði verið um 25% ef olía hefði ekki verið niðurgreidd á tímabilinu janúar- maí 1983. Lægstur hefur olíukostnað- urinn verið 1975, um 5.5%. Síðustu árin hefur hlutdeild olíukostnaðar verið 7-8%." Þorsleinn Gíslason: Norræna fiskimálaráðstefnan 1990 Sjávarútvegssýning í Laugardalshöll: Sérhæfing í sjávarútvegi eykur fjölbreytni í íslensku atvinnulífi Kristján Ó. Skagfjörð hf. Hekla hf. Vélasala hf. Vélaverkstæði J. Hinriksson Friðrik A. Jónsson hf. Radiomiðun hf. Heimsaflinn árin 1987 og 1988. Aflahæstu þjóðir sömu árin. Olíukostnaður íslenska fiskiskipaflotans Hve stór verður Grænlandsgangan? Lög og reglugerðir: Laws and regulations Lög um Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins Reglugerð um Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins Markaðsmál: Styrkir til fiskvinnslu innan Evrópubandalagsins Útgerð og aflabrögð: Monthly catch rate ofdemersal fish ísfisksölur í júlí 1990 Heildaraflinn í júlí og jan.-júlí 1990 og 1989 Frá Tæknideild: 402 406 412 414 416 417 418 420 422 424 430 432 434 433 445 446 Emil Ragnarsson: Orkunotkun við fiskveiðar, grein 2 Fiskaflinn í mars og í jan.-mars 1990 og 1989 Monthly catch offish Forsíðumyndin er af Laugardalnum með útsýni yfir höfnina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.