Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1990, Blaðsíða 52

Ægir - 01.08.1990, Blaðsíða 52
448 ÆGIR 8/90 Emil Ragnarsson: Tæknideild Fiskifélags íslands og Fiskveiðasjóðs Orkunotkun við fiskveiðar Olíunotkun og tengdir þættir - verðþróun Grein 2 Inngangur í fyrstu grein voru helstu grunn- þættir í orkuumfjöllun flotans skoðaðir og dregin upp þróun þeirra frá því snemma á áttunda áratugnum, eða frá því ári erfyrstu skuttogararnir, sem byggðir voru fyrir íslendinga, komu í flotann. í þessari grein verða umræddir þættir tengdir saman, þ.e. olíunotkun við flotastærð, sókn og afla. Þá verður einnig tekin fyrir þróun olíu- og fiskverðs, skoðað yfir sama tímabil, auk þess sem skipting heildarolíunotkunar í gas- olíu og svartolíu er reifuð nánar, og olíukostnaður flotans skoðaður í samhengi við aflaverðmæti. Orkustuðlar Raunhæft er að tengja olíunotkun flotans við sókn í hestafl-úthaldsdögum og afla í botnfiskígildi, þegar lagt er mat á hina raunverulegu þróun olíunotk- unarinnar. Þessir stuðlar eru að sjálfsögðu ekki gallalausir, en í grófu mati á orkunotkun einstakra ára, og samanburði milli ára, gefa þeir ákveðnar vísbendingar. í heildarskoðun hér eru tölur í töflum l-IV (grein 1;7. tbl.'90) lagðar til grundvallar. Sóknin nær ekki til opinna vélbáta (sk.st. o.v.b.), olíunotkunin innifelur aftur á móti o.v.b. og í tölum um afla er afli o.v.b. meðtalinn. Ekki þykir hins vegar ástæða hér til að leið- rétta stuðla vegna opinna vélbáta, þar sem raunskekkja er ekki stór í prósentum, auk þess sem hlutfalls- legt samband milli ára raskast lítið. Auk áðurnefndra orkustuðla er orkunotkunin tengd flotastærðinni í hestöflum. í töflu I er samanlagt aðalvélarafl þilfarsfiskiskipaflotans tilgreint í árslok viðkomandi árs. Þegar vélarafl flotans er tengt olíunotkun er eðlilegt að taka meðalvélarafl flotans viðkomandi ár. Gert er ráð fyrir að meðalvéla- afl viðkomandi árs sé meðaltal í upphafi og lok ársins, að frá- dregnu aðalvélarafli þeirra skipa sem ekki stunduðu veiðar viðkom- andi ár. Hér er gengið út frá skip og vélaskipti komi árið og sömuleiðis skip — úr flotanum. í framhaldi af þanni? fengnu „virku" meðalvélaafli vi komandi árs er unnt að reikna 1 orkustuðulinn lítrar á hestafl- í töflu V eru umræddir orku stuðlar tilgreindir fyrir einstök an tímabilið 1972-1989. því að ný jafndreifta sem hverfa TAFLA V: Olíunotkun á vélarafls-> sóknar- og aflaeiningu ÁR Orkustuðlar Notk./vélarafl l/ha. Notk./sókn l/úthd Hotk/a'y Utonn, 1972 467 1.68 255 1973 436 1.63 246 1974 449 1.68 281 1975 426 1.60 2 77 1976 417 1.57 270 1977 427 1.57 255 1978 447 1.66 268 1979 452 1.69 239 1980 461 1.72 233 1981 445 1.67 227 1982 444 1.70 260 1983 454 1.63 289 1984 448 1.66 260 1985 425 1.61 237 1986 464 1.65 235 1987 477 1.64 239 1988 484 1.62 252 1989 485 1.69 265
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.