Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1990, Blaðsíða 11

Ægir - 01.08.1990, Blaðsíða 11
8/90 ÆGIR 407 ln§ar hafa ekki efni á að sitja uppi með óarðbæra hít, sem einhvern .lnia kallaðist stoltur atvinnuvegur a Islandi. ^ðar og vinnsla a° skapaðist sú venja snemma á Pessari öld að skipta undirstöðuat- '■'nnugrein þjóðarinnar, sjávarút- Ve8inum, í tvo hluta. Annar hlut- lnn var frumvinnan, veiðarnar, Serri náði í megindráttum yfir þá s arfsemi að ná aflanum og koma °num á land. Útgerðin var, fram a síðasta áratug, ekki talin hafa 0 ru hlutverki að gegna en að ná a anurn úr sjó og þegar lengra P^rfti að sækja, þá varð einnig að Verja fiskinn skemmdum með því a harlægja innyfli og ísa aflann. yrfrtækjum í útgerð var aftur skipt 1 tv° hluta eftir stærð skipanna Serri þau gerðu út eða jafnvel rekar eftir veiðarfærum sem beitt Var< þannig var útgerð að miklu eyti skipt eftir því hvort fyrirtækin 8er&u út togara eða báta. Úinn hluti atvinnugreinarinnar Var vinnslan, sem gegnir því hlut- Verki að auka geymsluþol aflans enn frekar. Vinnslunni hefur e|nnig verið skipt í undirflokka e tlr aðferðum sem einstök fyrir- t$ki hafa beitt til að auka 8eymsluþol aflans, t.d. ífrystingu, söltun, herslu, niðursuðu o.s.frv. yeiðar og vinnsla eiga það tyennt sameiginlegt á síðustu arum, að greinaskipting sjávarút- Ve8sins og flokkun greinanna í undirgreinar er að verða úrelt. í yrsta lagi varðandi veiðarnar, þá er stór hluti flotans farinn að vinna aflann jafnmikið um borð og hann var frekast unninn í landi. Skipting veiðanna í togaraútgerð og bátaút- 8erð er einnig orðinn úrelt, ekki mnast lengur nein skýr mörk milli heirra skipa sem kallast bátar eða to8arar- Varðandi vinnsluna, þá efur færst í vöxt á seinni árum að ynrfæki í fiskvinnslu einskorði sig ekki við ákveðna vinnsluaðferð eins og t.d. söltun eða frystingu. Reyndar var áberandi umræða í vor um að hin stóru sölusamtök einstakra vinnsiuaðferða gengju í eina sæng. Af þessu leiðir að skipting sjávarútvegsins í tvo meg- inþætti er orðinn úrelt. Skiptingin er jafn úrelt þó svo virðist um þessar mundir að bönd sem tengja saman veiðar og vinnslu, séu að rakna og skarpari skil að myndast um fiskmarkaðina. Sjávarútvegurinn Um leið og mörk tvískiptingar sjávarútvegsins verða óskýrari, þá verður mönnum Ijósara hve mikil takmörkun það er að telja að sjáv- arútvegur nái einungis yfir þessar tvær greinar, veiðar og vinnslu. A línuriti 1, sést hvernig útgjöld (virðisauki) fiskvinnslu- og útgerð- arfyrirtækja skiptust eftir helstu gjaldstofnum á árinu 1987. Vinstri stólpinn sýnir skiptingu útgjalda fiskvinnslunnar í helstu útgjalda- þætti. Heildarútgjöld vinnslunar voru 19.879,6 milljóna krónur á verðlagi ársins 1987. (Heildarút- gjöld fiskvinnslunar jafngilda útflutningstekjum á cif-verði + innanlandssölu - hráefnisverði til innlendu útgerðarinnar.) Hægri stólpinn er svo fiskveiðarnar, en heildartekjur fiskveiðanna voru heldur hærri en tekjur fiskvinnsl- unnar, eða 24.855,7 milljónir króna á verðlagi ársins 1987. Samanlagðar tekjur (og um leið heildarútgjöld) þessara tveggja þátta sjávarútvegsins voru því samkvæmt þessu 44.735,3 mill- jónir króna, eða 21.5% af lands- framleiðslu ársins 1987. Allar eru þessar skilgreiningar góðar og gildar og skv. venjulegri framsetningu þjóðhagsreikninga í dag. (Að því undanskildu aðfrakt- tekjum af útfluttum sjávarafurðum er bætt við verðmætasköpun sjáv- arútvegsins). En hugum nú að skiptingu vinnuafls í „sjávarút- vegi". Skv. venjulegri framsetn- ingu er talið að við fiskveiðar hafi starfað á árinu 1987 u.þ.b. 4.9% af vinnandi fólki á íslandi og við fisk- vinnslu hafi starfað 7.8% af öllu vinnuafli á vinnumarkaðnum árið 1987. Þannig hafi 12.7% af vinn- andi fólki á íslandi unnið í sjávar- útvegi árið 1987. Launagreiðslur fyrirtækja í fiskvinnslu og fisk- Línurit 1 Skipting gjalda sjávarútvegs 1987 (Hráefniskaup vinnslunnar dregin frá) Ýmislegt Fjðrmagn Laun Frakt Viöhald Umgjök 4% Fiskvinnslan Ýmislegt Fjármagn Laun Tryggingar Viöhald Veiöartæri Olía Fiskveiðarnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.