Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1990, Blaðsíða 28

Ægir - 01.08.1990, Blaðsíða 28
424 ÆGIR 8/90 OLÍUKOSTNAÐUR íslenska fiskiskipaflotans Nokkuð hefur verið fjallað um aukna olíunotkun íslenska fiski- skipaflotans á liðnum árum og dregnar vægast sagt furðulegar ályktanir af samhengi aukins afla- verðmætis og aukinnar notkunar olíu. Á meðfylgjandi línuriti er lýst þróun aflaverðmætis og olíukostn- aðar á tímabilinu 1972-1990. Línuritið sýnir hækkun aflaverð- mætis í dollurum, þannig að vísi- talan 1974 er 100, en hefur hækk- að í 644 á þessu ári. Þetta þýðir að 6.44 sinnum fleiri dollarar fást fyrir aflann upp úr sjó á árinu 1990, en fengust 1974. Sömuleiðis hefur olíukostnaður á sama tíma aukist 5.18 sinnum í dollurum, þannig að nú greiðir fiskiskipaflot- inn rúmlega fimm sinnum fleiri dollara fyrir það magn af olíu sem hann notar í dag, en greitt var fyrir olíuna árið 1974. Aflamagn í þorskígildum hefur aukist um 84.5% frá árinu 1974. Á sama tíma hefur olíunotkun fiskiskipaflotans aukist um 69.3%. Olíuverð hefur einnig hækkað heldur minna en verð á þorskí- gildiskílói upp úr sjó á þessu tíma- bili, eða um 205.8% í dollurum. (Ath.: Hér er miðað við verð á hráolíu 20.08 1990, 27.5 $/fat). Þorskkíló upp úr sjó hefur hins vegar á sama tíma hækkað um 249% í dollurum talið. Ef farið er aftur til ársins 1972, þegar olían var seld á lægsta verði sem þekkst hefur, þá kemur í Ijós að hækkun olíukostnaðar flotans í dollurum á tímabilinu 1972-1990 verður 21,9-föld (ef miðað er við að meðalverð á olíu í ár verði 27.5 $/ fat, en til þess þyrfti olía að marg- faldast í verði það sem eftir lifir ársins) og hækkun aflaverðmætis er 12.32-föld á sama tíma. (Miðað við svipaðan afla og á síðasta ári og 20% hækkun fiskverðs í doll- urum milli ára). Olíunotkun fiski- skipaflotans á tímabilinu 1972- 1990 mun aukast um nálægt 103.2% ogfiskaflinn í þorskígildum mun á sama tíma aukast um nálægt 95.6%. Síðasttöldu atriðin eru þær upplýsingar sem blaða- mönnum hefur orðið fótaskortur á. Sagt hefur verið t.a.m. að sá olíusparnaður sem fengist hefur með hitaveituframkvæmdum á síðustu tveim áratugum, hafi farið í súginn vegna aukinnar olíunotk- unar flotans. Þegar menn fá því- líkar niðurstöður, úr samban 1 milli vaxandi olíunotkunar og at a á þessum árum, er gjörsamle8a litið framhjá tveim grundvallarat riðum. , Það fyrra er, að mestallt án 1972 bjuggu íslendingar við 1 - sjómílna landhelgi, áttu lít'nn togaraflota og sóttu mestan afla a grunnmið og veiddu hlutfallslega mun meiri afla í veiðarfæri eins og net og línu. Við útfærslu landhelg innar tvöfaldaðist aflinn eins og fyrr var nefnt. Mestöll aukningin var sótt á djúpmið og aukinn at1 var að mestu tekinn með botm vörpu, sem er mun orkufrekarl veiðiaðferð en þær sem áður vara minnst. Aukning afla á síðustu tuttugu árum byggist að miklu leyti á tegundum eins og rækju< Þróun aflaverðmætis og olíukostnaðar íslenska fiskiskipaflotans 1972-1990 Visitaia (Verö í dollurum) Visitala = 100 ðriö 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.